Náttúrufræðingurinn - 2011, Page 5
57
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Jöklar ísaldar hafa rofið berg-
grunninn og myndað í hann þá
lægð sem Hvalfjörðurinn er. Þessi
ílanga lægð, eða dalur, nær meira en
100 metra niður fyrir sjávarmál, en
dýpi hennar er þó nokkuð breytilegt.
Vegna setlaga sem hvíla á berg-
grunni í fjarðarbotni er dýpið niður
á klöpp meira en sem nemur sjáv-
ardýpi. Hér á undan var minnst á
klapparþröskuld yfir Hvalfjörð, en
toppar á honum ná upp á 21–31
metra dýpi. Yfirborð berggrunns
þar sem Hvalfjarðargöngin liggja
undir fjörðinn er hins vegar á 120
metra dýpi þar sem það er mest.
Á 3. mynd sést dýpi á berggrunn
(klöpp) í utanverðum Hvalfirði, en
á 4. mynd má sjá snið yfir fjörðinn
eftir stefnu Hvalfjarðarganganna.
Setlög
Setlög hafa fyllt farveg ísaldarjök-
ulsins að hluta, svo að nú er fjörð-
urinn utanverður að mestu 10–40
metra djúpur, en hann nær rúmlega
80 metra dýpi í Galtarvíkurdjúpi.
Setlögin ná þannig víða margra
tuga metra þykkt. Þau voru kort-
lögð með endurvarpsmælingum í
forrannsóknum vegna Hvalfjarð-
arganganna og því er umfang þeirra
allvel þekkt. Á 5. mynd eru sýnd
nokkur valin þversnið yfir fjörðinn
utanverðan.
Setlögin í Hvalfirði hafa ekki verið
rannsökuð sérstaklega, svo ekki
liggja fyrir nákvæmar upplýsingar
um gerð þeirra og samsetningu.
Sú saga sem rakin er hér byggist
því á túlkun endurvarpssniða og
samanburði við setlög á landi við
fjörðinn. Hljóðbrotsmælingar, sem
gerðar voru vegna gangagerðar,
t.d. mælingar Magnúsar T. Guð-
mundssonar4, gefa auk þess mikil-
vægar upplýsingar um setlögin í
dýpsta hluta fjarðarins. Magnús
kortlagði t.d. setlag með tiltölulega
háum hljóðhraða (1,9–2,4 km/sek)
á svæðinu frá Galtarvíkurdjúpi að
Hnausaskeri. Hann túlkaði þetta set
sem jökulgarð. Utan og innan við
þetta svæði leggst lausara nútímaset
upp að þessari myndun. Þetta yngra
set hefur lægri hljóðhraða en jökul-
garðurinn, eða um 1,6 km/sek.
Það þarf ekki að koma á óvart að
jökulgarð sé að finna á hafsbotni á
þessum slóðum. Þorleifur Einarsson
Akranes
Brekkuboði
Andríðsey
Hnausasker
Gröf
Laufagrunn
Kiðafell
Hvalfjarðar-
eyri
Galtarvíkurdjúp
Grundartangi27
2 19
22
5
49
19
19
19
19
19
183
29
4149
09
2449
64
79
146
67
171
116
22
119
113
7 4
61
4
49
7 3
76
152
61
113
24
24 17
03 15
46
51
44
48
35
3
24
27 17
1718
22
24
16
19
19
1931
22
25
17
26
34
17
22
18
121
21
55
38
46
35
29
17 27
127
139
104
25
7 4
139
36
3129
40
44
42
38
24
29
25
25
24
177
37
2
47
77
33
26
125
25
4
38
42
44
35
29
33
27
27 24
66
116 7 5
21
21134
88
3
25
7 2
92 63
91
88
94 92
195
192
17 4
25
36
36
36
36
37
4
19
17
132
118
146
11676
79
38
36
33
33
27 31
27
1811
158
36
35
35
36
42
33
35
35
11614
22
2227
17 4
198
17 4
85
16 14
46
4
55
34
13
7
76
146
174
164 179
27 235 116 7 5
65 151
144 3730
34
141
3231
143
118
109 13636
179 146
31
35
123 54
31 255 17 3
33
305 295 215
295 285
23
22
265 255
36
14
32
21 99
17 8 118 98
22 149
34 26 225 136
9768
9 9133
31
11
36
255 5 93
22
235
21 126
25
21 3
58
85
43
03
06
09
21
34
7
76
11
113
55
98
76
13761
215
192
177 121 32 33
275
208
32
28
187 106
13 12
34 32 134 7 4
245 132
142
33
23 163 152
31
34
159
33 235
181
34 27 5
14 91
34 164
225
55
98
215 285
188 265 32
10 6 75 49
31 134 84
28 208
33
29
34
29
33
27
265 26
185
177
165
32 28
215 32 36
305
123
245 36 25 171
58
94
88 27
03
18
09
46
46
52
61
27
46
116
11
06
12
06
09
24
82
91
49
16157 255
31
31
31
26 119
141 189
24 235
29
85
158 42 27
22
31 104
3
305 285
35
29
195 32 82
174
46
46 55
48 97
14
3
28
16
285 128
168 31
171
22
137
131
13
25
146 27 32
26
26
28
117 28
38
76
305 36
6 3
27
21
45
31
139 168
103
31
5
10 103
33
17 8
36
115
15
285 35
275
114
33
09
64
31
22 33
31 27 225
117
2724
7
118
27
33
67
103
67
5
121
48
88
118
101
33
28
295
225
10
351
88
67
6
45
24
48 03
27 27
33
39
85
15
033315
42
76
13
143 97
24
48
48
48 3
3
45 27
27
7667
64
118
112
305
305 305
33
23 153
295
34 295 285 109
187
14
158
82
76
131
32
31
149
265
305 295
33
152
3
33
48
82
21
03
27
24
21
21
51
21
24
42 27
106
76
97 106
118
76
94
21
181 34
27
85
09
09
28
43 215 29
25
131
121 88
27
9
94
7 6
48
3
67
15
31
43
99
27
21
22 36
7
76
85
09 22 27 43
55 176
79
85
79
7 6
24
21
06
3
85
39
27
64
76
235
12
7 8
5
82
76
23
83
43
66 153
34 34
69 27 5
35 53 45
32 67
305 34
142 8
28
265
121
51
76
42
24
3
33
12
09
24
12
57
67
3
42
21
42
03
09 06
24
76
129
235
44
45 55
38
37
66 65
53 43 98
77
58
34 52
43
24
6
6
67
33
15
03
09
152
42
153
83
33
166
42
34
12
15
44
68 34 36
44
34
7 3
125
07
8
63 36
26
12
67
112
67
64
39
152
25
06
51
65
305
53
44
35
35 33
32 31
33
305
27
25
65 119
09
275
3227
31 37
46
13
13
3
39
06
11
12
64
25 79
32
305
245
7 8
165
8
187
31
32
124 45 12
7
03
94
106
43
124 27
151 31
34
9
48
06
76
182
3
36
285
38
36
33
34
36
118
57
09
29
103
27
33
33
33 32
31
25
25
33
17
131
03
12
21
24
33
31
27
21
18
137
64 7 9
88
107
143
126
142
99
193
192
192
13
135
41
2 16
22
2. mynd. Dýptarkort af utanverðum Hvalfirði úr fjölgeislamælingum sjómælingasviðs Landhelgisgæslunnar. Sjá lýsingu í kafla um sjávardýpi.
81_2#profork070711.indd 57 7/8/11 7:41:05 AM