Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 10
Náttúrufræðingurinn 114 Heim ild ir Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Bjarni D. Sigurðsson 1. 2003. Áhrif alaskalúpínu á gróðurfar. Náttúrufræðingurinn 71. 98–111. Borgþór Magnússon 2006. NOBANIS – Invasive Alien Species Fact Sheet 2. – Lupinus nootkatensis. – From: Online Database of the North European and Baltic Network on Invasive Alien Species – NOBANIS www.nobanis.org. http://www.nobanis.org/files/factsheets/Lupinus_nootkatensis.pdf (skoðað maí 2011). Menja von Schmalensee 2010. Vágestir í vistkerfum – síðari hluti. Nátt-3. úrufræðingurinn 79. 92–93. Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla ríkisins 2010. Alaskalúpína 4. og skógerkerfill á Íslandi: útbreiðsla, varnir og nýting. Skýrsla til umhverfisráðherra. Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla ríkis- ins, Reykjavík. 30 bls. + myndir, kort og töflur. http://www.umhverfis- raduneyti.is/media/PDF_skrar/Lupinuskyrsla.pdf Menja von Schmalensee 2010. Vágestir í vistkerfum – fyrri hluti. Náttúru-5. fræðingurinn 79. 16–22. Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2008–2028. Greinargerð: http://www.6. vogar.is/resources/Files/193_ask-vogar-greinargerd-nov-09.pdf. Bls. 46. Þéttbýlisuppdráttur: http://www.vogar.is/resources/Files/194_05050- ask-thettbyli-pl_A2-10000_nov-09.pdf (skoðað maí 2011). Morgunblaðið, frétt 4. ágúst 2010. Ekki auðvelt að eyða lúpínu með eitri. 7. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/08/04/ekki_audvelt_ad_ eyda_lupinu_med_eitri/ (skoðað maí 2011). Ásta Eyþórsdóttir 2009. Áhrif plöntueiturs á fræbanka alaskalúpínu 8. (Lupinus nootkatensis) og annarra háplantna. Lokaritgerð við Háskóla Íslands, Reykjavík. 32 bls. http://hdl.handle.net/1946/4978 Erling Ólafsson 2009. Ertuygla – 9. Melanchra pisi. Vefur Náttúrufræði- stofnunar Íslands. http://www.ni.is/poddur/nattura/nr/1016 (skoðað okt. 2011). Jóhannes B. Jónsson 2011. Ertuygla 2011. samherji landgræðslumannsins? 10. Landgræðsla ríkisins, http://www.land.is/index.php?option=com_ conte nt&view=article&id=643%3Aertuygla-samherji-landgraeeslumannsins &catid=67%3Afrettir&Itemid=88&lang=is (skoðað okt. 2011). Edda S. Oddsdóttir 2010. Rannsóknir á ertuyglu. Vefur Skógræktar rík-11. isins. http://www.skogur.is/rannsoknir-og-verkefni/rannsoknafrettir/ nr/701 (skoðað okt. 2011). Svandís Svavarsdóttir, Sveinn Runólfsson & Jón Gunnar Ottósson 2010. 12. Aðgerðir vegna útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils. Fréttablaðið 2. júlí 2010. http://www.ni.is/frettir/nr/1275 (skoðað maí 2011). Um höfundinn Þorvaldur Örn Árnason (f. 1947) lauk cand.real.-prófi frá Háskólanum í Þrándheimi 1977 með plöntulífeðlis- og vistfræði sem aðalgrein auk eins misseris náms í um- hverfisfræði. Prófverkefnið var rannsókn á gróðri, jarð- vegi og uppgræðslu á Landeyjasandi. Hann vann við gróður- og landgræðslurannsóknir á Rala á námsárun- um og eitt ár eftir námslok, m.a. við lúpínurannsóknir sem þá voru rétt að hefjast. Sneri sér síðan að kennslu í grunn- og framhaldsskólum og var námsstjóri í mennta- málaráðuneytinu 1982–1992. Þorvaldur hefur kennt náttúrufræði við Stóru-Vogaskóla sl. 12 ár. Póst- og netfang höfundar Þorvaldur Örn Árnason Kirkjugerði 7 IS-190 Vogar valdurorn@simnet.is skilgreiningu á illgresi að breiðast út af sjálfsdáðum og kæfa annan gróður. Margir halda því fram í ræðu og riti að lúpína breiðist bara út þar sem land er lítt gróið eða ógróið. Í ljós hefur komið að lúpína er ekki eingöngu uppgræðslujurt heldur leggur hún líka undir sig vel gróið mólendi eins og sýnt er með dæmum hér framar. Þegar hún nær fullum vexti myndar hún þéttar breiður og rænir birtunni frá lággróðri. Það er ekki ný upp- götvun að lúpína útrýmir t.d. berja- lyngi; sem dæmi um það má nefna rannsóknir í Þjórsárdal, Kvískerjum, skriðurunninni fjallshlíð á Ytrafelli í Aðaldal og lyngmóa á Hveravöllum í Reykjahverfi.1 Lúpínan breytir ásýnd lands til frambúðar og ætti því einungis að nýta hana að vel athuguðu máli með langtímasjónarmið í huga.3 Þörf er á skipulagi eða áætlun um það hvar lúpína skuli fá að breið- ast út, hvar eigi að halda henni í skefjum og hvar þurfi að hindra útbreiðslu hennar. Í grein í Frétta- blaðinu 2.7.2010 hvetja umhverf- isráðherra, landgræðslustjóri og for- stjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands sveitarfélög og heimamenn til að taka afstöðu og sýna frumkvæði líkt og Stykkishólmsbær, Akureyrarbær, Ísafjarðarbær og Garðabær hafa gert.12 Ljóst er að það tekur mörg ár, jafnvel áratugi, að útrýma lúpínu á svæði þar sem hún hefur náð útbreiðslu – ef það er þá mögulegt. Menn þurfa því að hugsa sig vel um áður en farið er með lúpínu á ný svæði. Ef menn vilja halda í lyngmóa er mikilvægt að lúpína komi þar hvergi nærri og ef hún er mætt á svæðið þarf að útrýma henni sem fyrst, því það verður margfalt erfiðara og dýrara með hverju árinu sem líður. 81_3-4_loka_271211.indd 114 12/28/11 9:13:36 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.