Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 14
Náttúrufræðingurinn 118 3. mynd. Prósent lifandi og virkar greinar (HG) og greinabútar af mismunandi stöðum á mosagreinum (B1–B6) á vikri og mold. Prósentutölurnar eru byggðar á tíu bútum í hverjum af fimm pottum. Ekki var marktækur munur (α=0,05) á meðaltali meðferða, á hvoru undirlagi, sem merktar eru með sama bókstaf. – Percent surviving and active branches and branch fragments from different parts of moss branches on tephra or soil. Percentages are based on ten fragments of branches in each of five pots. Treatment means within substrate labelled with the same letter were not significantly different (α=0.05). Lifun – Survival Virkni – Active Frítölur – df F P F P Endurtekning – Replication (R) 4, 52 5,4 0,001 7,2 <0,001 Fjölgunareining – Propagule type (P) 6, 52 41,0 <0,001 25,4 <0,001 Undirlag – Substrate (S) 1, 52 61,9 <0,001 7,1 0,010 Dagur – Date (D) 3, 168 5,5 0,001 5,5 0,001 P x S 6, 52 2,0 0,089 1,3 0,296 P x D 18, 168 1,4 0,160 1,9 0,023 S x D 3, 168 3,6 0,014 11,5 <0,001 P x S x D 18, 168 1,1 0,391 1,9 0,018 1. tafla. Niðurstöður fervikagreininga á endurteknum mælingum fyrir hlutfall lifandi og virkra fjölgunareininga af hraungambra (arcsin-umreiknuð gögn). – Results of repeated measures ANOVA of percent surviving and active propagules of Racomitrium lanuginosum (arcsine transformed data). normaldreifingu leifa. Fervikagrein- ing var einnig notuð til að bera saman mismunandi tegundir í þeim endurtekningum sem innihéldu allar fjórar tegundirnar og meðal- töl borin saman með Tukey’s HSD (α=0,05). Tölfræðigreiningar voru gerðar með SAS, útgáfu 9.2 (SAS Institute Inc., Cary, NC, USA). Niðurstöður Er tilraunin hófst sáust græn blöð aðeins á efsta hluta heilla hraun- gambragreina (HG) og bútum af efsta 1 cm greinanna (B1). Bútar sem upprunnir voru neðar af greinum (B2–B6) voru hins vegar brúnir. Mygla myndaðist í öllum moldarmeðferðum á rúmlega tveim vikum en lítil mygla var í með- ferðum á vikri. Í moldarmeðferðum fannst sjálfsáinn mosi, hugsanlega af ættkvíslinni Bryum. Ekki sást til forkímsmyndunar í neinum af þeim meðferðum sem prófaðar voru. Bæði gerð fjölgunareininga (HG, B1–B6) og undirlag höfðu marktæk áhrif á lifun og virkni hraungambra (1. tafla). Lifun heilla greina (HG) og búta af efstu 1 cm greina (B1) var góð (3. mynd). Lifunin minnkaði hins vegar eftir því sem bútar voru upprunnir neðar af greinum og var engin í neðstu bútunum. Virkni fannst aðeins hjá heilum greinum (HG) og bútum af efstu þremur sentimetrum greinanna (B1–B3) (3. greinum eða greinabútum var ekki hægt að bera þessar meðferðir saman. Áhrif undirlags á tíðni og nývöxt hraungambrasprota í mosa- hræringi eftir 75 daga voru könnuð með fervikagreiningu. Gögnin voru umreiknuð með kvaðratrót þar sem þau uppfylltu ekki skilyrði um samkvæmt Kolmogorov-Smirnov prófi á leifunum (e. residuals). Meðal- töl voru síðan umreiknuð til baka í prósentutölur, sem voru notaðar við framsetningu á gögnunum. Þar sem tilraunameðferðir með mosahræringi voru ekki mældar á sama hátt og meðferðir með 81_3-4_loka_271211.indd 118 12/28/11 9:13:40 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.