Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 15
119 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 5. mynd. A. Nývöxtur hraungambra á mold (fremri grein) og á vikri (aftari grein) eftir 145 daga. B. Nývöxtur melagambra eftir 75 daga. C. Nývöxtur tildurmosa eftir 75 daga. D. Nývöxtur engjaskrauts eftir 75 daga. – A. New growth on Racomitrium lanuginosum branches grown on soil (front) and coarse tephra (back) after 145 days. B. New growth on whole Racomitrium ericoides branches after 75 days. C. New growth on Hylocomium splendens branches after 75 days. D. New growth on Rhytidiadelphus squarrosus branches after 75 days. Ljósm./Photos: Magnea Magnúsdóttir. 4. mynd. Hraungambrabútar á vikri eftir 105 daga ræktun. A. Ný hliðargrein vex út frá meginsprota næstefsta hraungambrabúts (B2, sjá 1. mynd). Greina má rætlinga innan hringsins vinstra megin fyrir neðan miðja mynd. B. Nývöxtur út frá gamalli hliðargrein á næstefsta hraungambrabút (B2). – Racomitrium lanuginosum fragments grown on lava slag after 105 days. A. New side branch growing off the main branch of the second uppermost R. lanuginosum fragment (B2). Rhizoids can be seen within the red circle. B. Regrowth off an older side branch on the second uppermost R. lanuginosum frag- ment (B2). Ljósm./Photos: Magnea Magnúsdóttir. greinum og út frá enda greina (4. mynd), en á heilum greinum sást nývöxtur einkum út frá enda greina (5. mynd A). Eftir 145 daga voru rætlingar farnir að myndast á einstaka B1 bútum og á nokkrum heilum greinum (4. mynd A). Í mosahræringi var bæði tíðni og lengd nýrra sprota af hraungambra meiri í vikri en á mold þótt munur- inn væri aðeins marktækur fyrir lengdina (6. mynd). Lifun og virkni heilla greina á mold var 100% hjá öllum tegundum á öllum mælidögum, nema hjá hraungambra. Engjaskrautið varð fyrst til að mynda nývöxt, u.þ.b. 15 dögum eftir að ræktun hófst. Var vöxtur þess frábrugðinn hinum tegundunum á þann hátt að megin- greinar og hliðargreinar héldu áfram að lengjast, ásamt því að nýjar hliðar- greinar mynduðust (5. mynd D). Hjá hraungambra, melagambra og tildurmosa virtust megingreinin og eldri hliðargreinar aftur á móti vaxa lítið sem ekkert, en nýjar greinar mynduðust út frá megingrein og öðrum hliðargreinum og uxu nánast undirlags og mælidags (1. tafla). Virkni fjölgunareininga breytt- ist einnig á mismunandi hátt eftir mælidögum og var bæði marktækt samspil á milli fjölgunareininga og mælidaga og á milli fjölgunarein- inga, undirlags og mælidaga (3. mynd, 1. tafla). Á virkum bútum sást nývöxtur bæði út frá megin- mynd). Bæði lifun og virkni voru ávallt mest hjá HG og B1 og var hvergi marktækur munur á milli þeirra (3. mynd). Ekki var marktækt samspil á milli fjölgunareininga og undirlags en á hinn bóginn breyttust bæði lifun og virkni mismunandi með tíma á mold og vikri, eins og sjá má á marktæku samspili á milli B C D A BA 81_3-4_loka_271211.indd 119 12/28/11 9:13:44 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.