Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2011, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 2011, Side 23
127 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags og norðausturs, en útbreiðsla þess hefur þó ekki verið könnuð til hlítar. Frekari rannsóknir þarf til að sannreyna hvort hér sé um eitt og sama lagið að ræða. Saksunar- vatnsgjóskan svonefnda (um 10.200 ára) fannst ekki ofan á urðinni þrátt fyrir nokkra leit. Lagið hefur hins vegar fundist við Grundarhverfi á Kjalarnesi þar sem það er um 3 cm þykkt (sjá 6. mynd), í Sogamýri11 og í Seltjarnarmónum.15 Eins og sjá má af sniðunum er berghlaupið talsvert eldra en elstu gjóskulögin sem þar fundust, 7. mynd. Snið í brimklifi við Hofsvík (sjá teikningu á 6. mynd). Í sniðinu má sjá nokkur gjóskulög, svo sem Kötlu~1500, Kötlu-N og ljósleitt Heklulag, um 6000 ára gamalt. – Soil section at the shore in Hofsvík. Several tephra layers may be seen in the section. Ljósm./Photo: Magnús Á. Sigurgeirsson. Hekla, ~6000 BP (Hekla Ö ?) Katla, ~2900 Katla, 3500 BP Mór nær á 2,4 m dýpi Snið í fjörumó í Hofsvík Miðaldalag frá 1226 Fokrönd LNL, ~870 AD Mórinn verður dekkri og þéttari en ofar 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Katla~1500 Hekla-4 N 64°13,655 V 21°48,955 Birkilurkar algengir neðar Lítið af lurkum næstu 40 cm neðan gjósku en aukast neðar Rofið ofan af mó Mælt 20.3.2011 Mælt á 2 m dýpi Hekla, ~6000 BP Katla, ~2900 BP Katla, 3500 BP Snið í brimklifi við Hofsvík Raskaður mór LNL sést raskað Katla~1500 Reykjanes, ~6100 BP Birkilurkar algengir neðar Mælt 17.4.2011 Hekla-4, 4300 BP Bláleitur leir blandaður fínni möl og sandi Grábrúnn leirblandaður mór Engir lurkar sjáanlegir Ljósleitur grófur mór Mór verður þéttari niður Mjög þéttur lagskiptur mór með kvistum Framhlaupsurð Katla Katla~1500 Miðaldalag frá 1226 Landnámslag, ~870 AD Katla, 3500 BP Hekla-4, 4300 BP Saksunarvatn~10.200 BP Hekla-A, 2500 BP 18. öld? Kjalarnes, N Grundarhverfis Í skurði austan við þjóðveg Mælt 17.9.1994 Dökkur, þéttur mór Ljós, gisinn mór Ljós gjóska Dökk gjóska Einingaskil 6. mynd. Jarðvegssnið frá Hofsvík og Grundarhverfi á Kjalarnesi. – Two soil sections from the submerged peat on top of the Sjávarhólar rockslide and a section from the neighbouring Grundarhverfi in Kjalarnes. Staður – Location n SiO2 TiO2 Al2O3 FeOtot MnO MgO CaO Na2O K2O P2O5 Samtals – Total Elliðaárdalur 8 60,00 1,38 13,42 10,22 0,25 1,31 4,56 3,62 1,70 0,75 97,21 Mosfellsbær 5 61,64 1,36 13,94 10,03 0,31 1,13 5,73 3,52 1,43 0,63 99,73 2. tafla. Efnagreiningar á um 6000 ára gamalli Heklugjósku úr sniðum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Hugsanlega er um gjóskulagið Heklu Ö að ræða (greint í örgreini Norrænu eldfjallastöðvarinnar). – Geochemical data from a 6000 years old Hekla tephra layer from soil profiles in Elliðaárdalur valley in Reykjavík and Mosfellsbær town. This layer was found in the submerged peat at Hofsvík bay. í Mosfellsbæ (MÁS, óbirt gögn). Efnasamsetning lagsins frá tveimur stöðum er sýnd í 2. töflu. Nýverið birtist grein um gjóskulag frá Heklu, nefnt Hekla Ö, sem er um 6000 ára gamalt.28 Dreifing Heklu Ö virð- ist einkum hafa verið til norðurs um allan Reykjanesskaga.20 Á Kjal- arnesi er þykkt þess um 2 mm. Rétt ofan við Reykjanesgjóskuna er um 6000 ára gamalt Heklulag. Þetta lag er allskýrt á höfuðborgarsvæðinu og finnst m.a. í mó í Kópavogi, undir Leitahrauni í Elliðaárdal og 81_3-4_loka_271211.indd 127 12/28/11 9:13:57 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.