Náttúrufræðingurinn - 2011, Side 37
141
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Selby, M.J. 1993. Hillslope material and processes. Oxford Univesity 13.
Press, Oxford. 451 bls.
Dikau, R., Brunsden, D., Schrott, L. & Ibsen, M.L. 1996. Landslide recog-14.
nition. Identification, movements and causes. John Wiley og sons, New
York. 251 bls.
Haukur Jóhannesson 1991. Yfirlit um jarðfræði Tröllaskaga (Miðskaga). 15.
Árbók Ferðafélags Íslands 1991. 39–56.
Ágúst Guðmundsson 1995. Berghlaup eða urðarjöklar? Náttúrufræðing-16.
urinn 64. 177–186.
Guðmundur Kjartansson 1967. Steinholtshlaupið 15. janúar 1967. Nátt-17.
úrufræðingurinn 37. 120–169.
Guðmundur Kjartansson 1967. The Steinholtshlaup, central-south Ice-18.
land, on January 15th 1967. Jökull 17. 249–262.
Oddur Sigurðsson & Williams, R.S., Jr. 1991. Rockslides on the terminus 19.
of Jökuls-árgilsjökull, southern Iceland. Geografiska Annaler 73A. 129–
140.
Oddur Sigurðsson 2010. Variation of Mýrdalsjökull during postglacial 20.
and historical times. Bls. 69–78 í: The Mýrdalsjökull ice cap, Iceland:
glacial processes, sediments and landforms on an active volcano (ritstj.
Schomacker, A., Krüger, J. & Kjaer, K). Developments in Quaternary
Sciences 13.
Helgi Torfason & Höskuldur Búi Jónsson 2005. Jarðfræði við norðvest-21.
anverðan Mýrdalsjökul. Bls. 45–74 í: Hættumat vegna eldgosa og hlaupa
frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli (ritstj. Magnús Tumi
Guðmundsson & Ágúst Gunnar Gylfason). Ríkislögreglustjórinn/
Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Collins, G.S. & Mehos, H.J. 2003. Acoustic fluidization and the extraordi-22.
nary mobility of sturzstorms. Journal of Geophysical Research 108. NO.
B10, 2473.
Melosh, H.J. 1986. The physics of very large landslides. Acta Mechanica 23.
64. 89–99.
Post, A.S. 1965. Alaskan Glaciers: recent observations in respect to the 24.
earthquake-advance theory. Science 148. 366–368.
Shreve, R.L. 1966. Sherman landslide, Alaska. Science 154. 1639–1643.25.
Crandell, D.R. & Fahnestock, R.F. 1965. Rockfalls and avalanches from 26.
Little Tahoma Peak on mount Rainier, Washington. Geological Survey
Bulletin 1221A. 30 bls.
Hewitt, K. 1988. Catastrophic landslide deposits in the Karakoram 27.
Himalaya, Science 242. 64–67.
Chinn, T.J. & McSavaney, M.J. 1992. The mount cook rock avalanche of 28.
14 December 1991. Institute of Geological and Nuclear Sciences Ltd.,
New Zealand.
Marangunic, C. & Bull, C. 1968. The landslide on the Sherman Glacier. 29.
Bls. 383–394 í: The great Alaska earthquake of 1964, National Academy
of Sciences, Washington.
Fahnestock, R.K. 1978. Little Tahoma Peak rockfalls and avalanches, 30.
mount Rainier, Washington, USA. Bls. 181–196 í: Rockslides and Ava-
lanches, 1: Natural Phenomena (ritstj. Voight, B.). Elsevier, New York.
Fort, M. & Peulvast, J.-P. 1995. Catastrophic mass-movements and mor-31.
phogenesis in the Peri-Tibetan Range: examples from the West Kunlun,
East Pamir and Ladakh. Bls. 171-198 í: Steepland Geomorphology (ritstj.
Slaymaker, O.). Whiley, Chichester.
Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Tómas Jóhannesson, Helgi Björnsson, Finnur 32.
Pálsson, Oddur Sigurðsson 2006. The response of Hofsjökull and southern
Vatnajökull, Iceland, to climate change. J. Geophys. Res. 111, F03001.
doi:10.1029/2005JF000388.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Þorsteinn Sæmundsson Armelle Decaulne
Náttúrustofu Norðurlands vestra Université Blaise Pascal Clermont 2
Aðalgötu 2 CNRS Geolab UMR6042, 4 rue Ledru
IS-550 Sauðárkróki F-63057 Clermont-Ferrand
steini@nnv.is armelle.decaulne@univ-bpclermont.fr
Ingvar A. Sigurðsson Matthew J. Roberts
Náttúrustofu Suðurlands Veðurstofu Íslands
Strandvegi 50 Bústaðavegi 9
IS-900 Vestmannaeyjum IS-150 Reykjavík
ingvar@nattsud.is matthew@vedur.is
Halldór G. Pétursson Esther Hlíðar Jensen
Náttúrufræðistofnun Íslands Veðurstofu Íslands
Borgum við Norðurslóð Bústaðavegi 9
IS-600 Akureyri IS-150 Reykjavík
hgp@ni.is esther@vedur.is
Helgi Páll Jónsson
Náttúrustofu Norðurlands vestra
Aðalgötu 2
IS-550 Sauðárkróki
hpjons@gmail.com
Um höfundana
Þorsteinn Sæmundsson (f. 1963) lauk BS-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands árið 1988 og 4. árs prófi í jarðfræði
sama ár. Hann lauk fil.lic.-prófi í ísaldarjarðfræði frá Há-
skólanum í Lundi í Svíþjóð 1992 og fil. dr.-prófi frá sama
skóla árið 1995. Þorsteinn vann sem sérfræðingur á
snjóflóðadeild Veðurstofu Íslands 1995–1999 og hefur
gegnt starfi forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands
vestra frá árinu 2000.
Ingvar A. Sigurðsson (f. 1961) lauk BS-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands 1987, 4. árs prófi í jarðefnafræði frá
sama skóla 1989 og doktorsprófi í jarðefnafræði frá
Tasmaníu-háskóla í Hobart 1995. Hann er nú forstöðu-
maður Náttúrustofu Suðurlands í Vestmannaeyjum.
Halldór G. Pétursson (f. 1953) lauk BS-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands 1977 og 4. árs prófi í ísaldarjarðfræði
þaðan 1979. Hann lauk cand.real.-prófi í ísaldarjarðfræði
frá Tromsø-háskóla í Noregi 1986. Halldór starfaði á
Náttúrufræði-stofnun Norðurlands á Akureyri 1987–
1993 og hefur starfað á Akureyrarsetri Náttúrufræði-
stofnunar Íslands frá 1994. Hann hefur aðallega fengist
við rannsóknir í ísaldarjarðfræði, kortlagningu á laus-
um jarðlögum og rannsóknir á skriðuföllum.
Helgi Páll Jónsson (f. 1977) lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá
Háskóla Íslands árið 2005, lagði stund á nám í umhverf-
isvísindum við Háskólann í Turku í Finnlandi 2005–
2007 og lauk meistaraprófi í jarðfræði frá Háskóla
Íslands árið 2011.
Armelle Decaulne (f. 1974) lauk MS.-prófi í landfræði
frá Parísarháskóla árið 1997 og doktorsprófi í landmót-
unarfræði frá Université Blaise Pascal í Clermont-Ferr-
and árið 2001. Armelle starfar nú sem sérfræðingur við
CNRS – Laboratory of Physical and Environmental
Geography í Clermont-Ferrand í Frakklandi.
Matthew J. Roberts (f. 1976) lauk B.S.(Hons)-gráðu í
landfræði árið 1998 og doktorsgráðu í jöklafræði árið
2002 frá Staffordshire–háskóla í Bretlandi. Matthew
hefur unnið á Veðurstofunni síðan 2001 og er nú verk-
efnisstjóri vatnaváreftirlits ásamt því að sjá um rekstur
þenslumælakerfisins. Hann er einnig í jarðváreftirlits-
hópi Veðurstofunnar. Matthew hefur stundað margvís-
legar jarðeðlisfræðilegar rannsóknir á sviði
jarðskjálftafræði og jöklafræði.
Esther Hlíðar Jensen (f. 1969) lauk B.S.-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands árið 1993 og M.Sc.-prófi í landmótunar-
fræðum frá Victoria University of Wellington, Nýja-
Sjálandi, árið 1998. Esther vann sem sérfræðingur á
snjóflóðadeild Veðurstofu Íslands 2000–2008 en tók þá
til starfa hjá Vatnamælingum Orkustofnunar sem sér-
fræðingur í landupplýsingum og landmótun. Árið 2009
sameinuðust Vatnamælingar og Veðurstofa Íslands og
starfar Esther nú við sameinaða stofnun.
81_3-4_loka_271211.indd 141 12/28/11 9:14:11 AM