Náttúrufræðingurinn - 2011, Side 47
151
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
stuðlað að notkun metans, í stað
þess að sleppa því út í andrúms-
loftið, en hér mætti gera mun betur
og setja upp áætlun með mark-
miðum um minnkandi útblástur
frá borginni.
Einungis minni útblástur gæti
dregið úr súrnun sjávar. Þessi liður
er líklega sá sem gæti haft einna
afdrífaríkastar afleiðingar fyrir
sjávarútveg, sem hefur mismikið
vægi í hagkerfi norrænna þjóða
en getur haft gífurleg áhrif um
allan heim. Íslendingar mættu veita
þessum málaflokki meiri athygli og
færa umræðuna út fyrir veggi stofn-
ana. Hér er um gífurleg verðmæti
að tefla, margfalt meiri en töpuðust
í bankahruninu. Á meðan núlifandi
Íslendingar lifa hátt og líta fram hjá
því að neyslumynstur nútímans geti
kostað komandi kynslóðir ómæld
verðmæti stoðar ekki að bera því
við að þjóðin sé í efnahagslegeri
lægð.
Það er sláandi að ekki liggja fyrir
áætlanir um það hvernig Norður-
lönd geti best staðið að því að
koma fátækari þjóðum til hjálpar,
en þær eiga erfiðast með að laga
sig að breytingum í umhverfinu.
Víða á suðlægum slóðum er hætta
á þurrkum og uppskerubresti; þar
skortir hreina orku og ýmsa inn-
viði, auk þess sem heilsugæsla er í
molum – gjörólíkt því sem gengur
og gerist meðal norrænna þjóða.
Því er spáð að afleiðingar hlýnandi
veðurfars verði miklu alvarlegri og
þungbærari á suðlægum svæðum,
hugsanlega oft með tilheyrandi
fólksflótta – enda vandinn talsvert
ógnvænlegri en felst í orðunum
„breytt úrkomumynstur“. Þar sem
Norðurlönd eru meðal best settu
ríkja jarðar hvað varðar hagsæld,
menntunarstig og félagsskipan, má
einnig leiða aftur hugann að ávarpi
Jónínu Bjartmarz5 og siðferðilegum
spurningum um ábyrgð á afdrifum
næstu kynslóða á Norðurlöndum
– og ekki síður í fátækari löndum.
Annars er hætt við að þeirra vanda-
mál verði okkar vandamál þegar
fram líða stundir.
Summary
Adaptation to climate change in
the Nordic context
Adaptation to climate change is accord-
ing to the Intergovernmental Panel on
Climate Change: “Adjustments in prac-
tices, processes, or structures to take
into account climate change, to moder-
ate potential damages, or to benefit
from opportunities associated with cli-
mate change.” The same body defines
mitigation as: “An anthropogenic inter-
vention to reduce the sources or en-
hance the sinks of greenhouse gases.”
This article gives an overview of adap-
tation measures in the Nordic countries
and looks particularly at Iceland’s posi-
tion in the situation. It gives an over-
view of issues brought up on the con-
ference Adaptation to climate change;
Science, practice policy, held in
Stockholm 8th–10th of November 2010.
According to this convention adapta-
tion measures will primarily demand
responses on the community level.
Representatives need overview and
good understanding to tackle the prob-
lems ahead. For general public partici-
pation in prevention and adaptation
good public information may be cru-
cial. This article builds on vast material
on adaptation; Scientific reports, re-
gional policy and input from sociolo-
gists as well as natural scientists are
used as basis to discuss fields of col-
laboration, as well as support to other
parts of the world, given the impres-
sion that the measures implemented so
far reveal an inward local focus.
Heim ild ir
Stern, N. 2006. The economics of climate change: the Stern Review, 1.
UK Treasury. 670 bls.
IPCC-WGII 2007. Climate change 2007: impacts, adaptation and vul-2.
nerability: Contribution of Working Group II to the Fourth Assessment
Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change (ritstj. Parry,
M.L., Canziani, O.F., Palutikof, P.J., van der Linden, P.J. & Hanson,
C.E.). Cambridge University Press, Cambridge. 976 bls. www.cam-
bridge.org/features/earth_environmental/climatechange/wg2.htm
(skoðað 22.11.2011)
NORDCLAD-net. 2010. Climate Adaptation in the Nordic Countries: 3.
science, practice, policy. 8.–10. nóv. 2010. Norden, SEI, MISTRA, SWECI-
CA, FORMAS. http://www.nordicadaptation2010.net/
Norræna ráðherranefndin 2008. Top-level research initiative: A major 4.
Nordic venture for climate, energy and the environment. (Nordic inno-
vation centre, NordForsk, Nordic energy research.) www.toppforskn-
ingsinitiativet.org/ (skoðað 22.11.2011)
Jónína Bjartmarz 2006. Að laga sig að loftslagsbreytingum. Umhverfis-5.
ráðuneytið: Fyrri ráðherrar. Reykjavík. www.umhverfisraduneyti.is/
radherra/raedur-og-greinar/jb/nr/848 (skoðað 13.2.2011)
Carter, T.R. (ritstj.), Jylhä, K., Perrels, A., Fronzek, S. & Kankaanpää, S. 6.
2005. FINADAPT scenarios for the 21st century: alternative futures for
considering adaptation to climate change in Finland. Finnish Environ-
ment Institute Mimeographs 332, Helsinki. 42 bls.
Carter, T. (ritstj.) 2007. Assessing the adaptive capacity of the Finnish 7.
environment and society under a changing climate. FINADAPT.
(English version) Finnsh Environment Institute (SYKE), Helsinki. 76 bls.
www.environment.fi/default.asp?contentid=165496&lan=en Helsinki.
76 bls. (skoðað 12.2.2011)
Hilpert, K., Mannke, F. & Schmidt-Thomé, P., 2007. Towards climate 8.
change adaptation strategies in the Baltic Sea region. ASTRA, Geological
survey of Finland, Espoo. 56 bls.
Haanpää, S., Lehtonen, S., Peltonen, L. & Talockaite, E. 2006. Impacts of 9.
winter storm Gudrun of 7th–9th January 20 05 and measures taken in
Baltic Sea Region. ASTRA project, Helsinki. http://www.astra-project.
org/06_winterstorm_study.html (skoðað 22.11.2011)
Bergström, S. & Andréassen, J. 2010. Nivåer och flöden i Vänerns och 10.
Mälarens vattensystem - Hydrologiskt underlag till Klimat- och sårbar-
hetsutredningen. Swedish Meteorological and Hydrological institute,
Norrköping. 61 bls. http://www.smhi.se/polopoly_fs/1.6759!RH20_
slutversion%5B1%5D.pdf (skoðað 12.12.2011)
Svenska regeringen 2008. En sammanhållen klimat- och energipolitik – 11.
KLIMAT (prop.2008/09:162). Miljödepartemented, Stockholm. 242 bls.
Klimatilpasning 2008. Portal om eksisterende viden om klimaændringer. 12.
www.klimatilpasning.dk/da-dk/sider/forside.aspx (skoðað 22.11.2011)
DANVA (Dansk vand- og spildevandsforening) & KL (Danske kom-13.
muners forening) 2009. Inspirationsguide for proaktiv klimatilpasning i
vandsektoren. 86 bls. Skandeborg. http://www.danva.dk/Default.
aspx?ID=2241&TokenExist=no (skoðað 22.11.2011)
Ibsen, C., Gundermann, J. & Bruun, H.P. 2004. Tilpasning til fremtidens klima. 14.
Miljö-Tema nr 28, Miljøstyrelsen, Miljøministeriet, København. 38 bls. www2.
mst.dk/udgiv/publikationer/2004 (skoðað 22.11.2011)
Aaheim, A. (ritstj.) 2009. Konsekvenser av klimaendringer, tilpasning og 15.
sårbarhet i Norge: Rapport til Klimatilpasningsutvalget. Miljøvernde-
partementet, Oslo. 238 bls. www.cicero.uio.no (skoðað 22.11.2011)
Aall, C. (ritstj.) 2011. Klimaendringenes konsekvenser for kommunal og 16.
fylkeskommunal inftastruktur. Vestlandsforskningsrapport nr 2 /2011,
Oslo. 60 bls. www.cicero.uio.no/webnews/index.aspx?id=11002 (skoðað
22.11.2011)
Førland, E., Amundsen, H. & Hovelsrud, G.K. (ritstj.) 2007. Utviklingen 17.
av naturulykker som følge av klimaendringer. Utredning på oppdrag fra
Statens Landbruksforvaltning. CICERO Senter for klimaforskning, Oslo.
71 bls. www.cicero.uio.no/media/5158.pdf (skoðað 22.11.2011).
81_3-4_loka_271211.indd 151 12/28/11 9:14:17 AM