Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2011, Blaðsíða 8

Ægir - 01.10.2011, Blaðsíða 8
8 Veiðigjald, sem lagt er á út- gerðir landsins, hefur fimm- faldast á undanförnum árum, úr 649 milljónum króna fisk- veiðiárið 2005-2006 í rúm- lega 3 milljarða króna fisk- veiðiárið 2010-2011. Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi á yfirstandandi fiskveiðiári hækki um 50% frá því síðasta og verði um 4,5 milljarðar króna. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegsráð- herra við fyrirspurn Einars Kristins Guðfinnsonar á Al- þingi. Veiðigjald á þessu fisk- veiðiári hefur verið ákveðið 13,3% af framlegð útgerða. Miðað við óbreyttar forsendur um afla, framlegð og þorsk- ígildisstuðla sem notaðar eru við útreikning á áætluðu veiðigjaldi á þessu fiskveiði- ári og boðaða hækkun veiði- gjaldsins upp í 27% af fram- legð fyrirtækjanna má áætla að veiðigjaldið fiskveiðiárið 2012-2013 verði ríflega 9 milljarðar króna. Veikir landsbyggðina „Þessi stórfellda gjaldtaka af útgerðunum, sem allt bendir til að muni hækka fjórtánfalt á aðeins sjö árum, kemur fyrst og fremst til með að veikja landsbyggðina, þar sem langflestar útgerðirnar eru,“ segir Einar Valur Krist- jánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. í Hnífsdal. „Um 90% allra aflaheimilda eru á landsbyggðinni, þar sem sjávarútvegurinn er víða kjölfestan í atvinnulífinu. Ég veit ekki alveg hvernig þetta rímar við áform stjórnvalda V E I Ð A R Tobis ehf. Heiðargil 2 - 230 Reykjanesbær - Sími 562 5789 - GSM 698 5789 - Fax 421 5989 - thor@tobis.is Afgreiðsla Ísafirði. Afgreiðsla Dalvík. Afgreiðsla Eskifjörður. Afgreiðsla Höfn í Hornafirði. Tóbis ehf Veiðigjald útgerða hækkað úr 650 milljónum í 9 milljarða á sjö árum: „Þegar sjávarútvegur er annars vegar eru allir Íslend- ingar hagsmunaaðilar“ Ein af stærri löndunarhöfnum landsins er Höfn í Hornafirði. Ásgeir Gunnarsson, útgerðarstjóri Skinneyjar-Þinganess hf. og for- maður Útvegsmannafélags Hornafjarðar segir aukna skattlagningu hamla mjög nauðsynlegri endurnýjun búnaðar í sjávarút- vegi. Miðað við áform um hækkun veiðigjalds upp í 27% af framlegð fyrirtækja er áætl- að að verður skatturinn verði níu milljarðar fiskveiðiárið 2012-2013.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.