Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 17

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 17
1970 7. Kirk.juþlng 9. mál Tillaga til þingsályktunar um árlegan kirkjudag í landsfjórðungunum. Flm. Gunnlaugur Finnsson. Kirkjuþing 1970 ályktar að fela kirkjuráði athugun á því, hvort ekki muni kleift að koma sem föstum lið í starfi kirkjunnar einum árlegum kirkjudegi í hverjum landsfjórðungi. Allsherjarnefnd, sem fékk tillöguna til meðferðar (frsm. sr. Sigurður Kristjánsson) lagði til, að hún væri samþykkt óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.