Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 4
Þingskrifarar voru kjörnir þeir Þórður Tómasson og
Ástráður Sigursteindórsson.
Þá flutti biskup skýrslu um störf kirkjuráðs og yfirlit
yfir málefni kirkjunnar.
Á þriðja fundi voru kjörnar tvær fastanefndir samkvæmt
þingsköpum.
1 löggjafarnefnd voru kosnir:
Sr. Bjarni Sigurðsson,
sr. Sigurður Guðmundsson,
Ástráður Sigursteindórsson,
Ásgeir Magnússon,
sr. Eiríkur J. Eiríksson,
sr. jóhann Hannesson,
sr. Gunnar Árnason.
í allsherjarnefnd hlutu sæti:
Sr. Sigurður Kristjánsson,
Gunnlaugur Finnsson,,
jósefína Helgadóttir,
sr. Pétur Þ. Ingjaldsson,
Margrét Gísladóttir,
sr. Trausti Pétursson,
Þórður TÓmasson.
Formaður löggjafarnefndar var kosinn sr. Bjarni Sigurðsson,
ritari Ásgeir Magnússon. Nefndarfundir voru 7-
Formaður allsherjarnefndar var kosinn sr. Sigurður Krist-
'jánsson, ritari sr. Trausti Pétursson. Fundir nefndar-
innar voru einnig 7.
í þingfararkaupsnefna voru kosnir:
sr. Sigurður Guðmundsson,
Gunnlaugur Finnsson,
Ástráður Sigursteindórsson.
Nýkjörið Kirkjuþing skal samkvæmt lögum kjósa 4 menn í
kirkjuráð. Kosning fór fram fimmtudaginn 5. nóvember. Kirkju-
ráðsmennirnir sr. jón Þorvarðarson og Páll V.G. Kolka, sem átt
hafa sæti í kirkjuráði um langt skeið, lýstu yfir þvx, að þeir
gæfu ekki kost á sér til endurkjörs. Þökkuðu þeir gott samstarf
og biskup flutti þeim þakkir fyrir störfin.