Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 19

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 19
1970 7. Kirk.juþing 11. mál Tillaga til þingsályktunar um aukna kristindómsfræðslu. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið 1970 lýsir stuðningi sínum við samþykkt síðustu prestastefnu um aukna kristindómsfræðslu í skólum landsins. Jafnframt telur það nauðsynlegt að biskup íslands hlutist til unij að sem mests samræmis gæti að því er varðar undirbúnings- tíma barna undir fermingu. Vísað til allsherjarnefndar (frsm. sr. Sigurður Kristjánsson)* er lagði til, að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var það og gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.