Gerðir kirkjuþings - 1970, Side 19

Gerðir kirkjuþings - 1970, Side 19
1970 7. Kirk.juþing 11. mál Tillaga til þingsályktunar um aukna kristindómsfræðslu. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið 1970 lýsir stuðningi sínum við samþykkt síðustu prestastefnu um aukna kristindómsfræðslu í skólum landsins. Jafnframt telur það nauðsynlegt að biskup íslands hlutist til unij að sem mests samræmis gæti að því er varðar undirbúnings- tíma barna undir fermingu. Vísað til allsherjarnefndar (frsm. sr. Sigurður Kristjánsson)* er lagði til, að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var það og gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.