Gerðir kirkjuþings - 1970, Qupperneq 29

Gerðir kirkjuþings - 1970, Qupperneq 29
1970 7. Kirkjuþlng 20. mál Tillaga til þingsályktunar um siðspillandi rit og kvikmyndir. Flm. Gunnlaugur Finnsson. Kirkjuþing 1970 ályktar eftirfarandi: Kirkjuþingið hvetur þjóðina til að taka eindregna afstöðu gegn vaxandi öldu sorprita og siðspillandi kvikmynda og vítir sérstaklega, þegar slík rit og kvikmyndir eru gerð að féþúfu í nafni fræðslu og þekkingar. Telur þingið^ að lögum þar að lútandi sé slælega fram fylgt. Allsherjarnefnd mælti með tillögu þessari og var hún samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.