Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 29

Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 29
1970 7. Kirkjuþlng 20. mál Tillaga til þingsályktunar um siðspillandi rit og kvikmyndir. Flm. Gunnlaugur Finnsson. Kirkjuþing 1970 ályktar eftirfarandi: Kirkjuþingið hvetur þjóðina til að taka eindregna afstöðu gegn vaxandi öldu sorprita og siðspillandi kvikmynda og vítir sérstaklega, þegar slík rit og kvikmyndir eru gerð að féþúfu í nafni fræðslu og þekkingar. Telur þingið^ að lögum þar að lútandi sé slælega fram fylgt. Allsherjarnefnd mælti með tillögu þessari og var hún samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.