Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 14

Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 14
1970 7» Klrk.juþlnp; 6. mál Tillaga til þlngsályktunar um minnismerki. Plm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing 1970 ályktar, að vinna að því að reist verði veglegt minnismerki á þeim bletti sem eftir er af gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti og Kirkjustraeti, til minningar um fyrsta kirkjugarð Reykjavíkur, og hafi þjóðkirkjan, með aðstoð kirkjuráðs, forustu í framkveœid verksins. Verkinu verði lokið eigi síðar en á næsta ári, 1971* Vísað til allsherjarnefndar. Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson. Nefndin lagði fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt: Kirkjuþing 1970 beinir því eindregið tHLkirkjugarðastjórna, að farið sé eftir fyrirmæliim 2^. gr. laga um kirkjugarða frá 19&3, þar sem að mælt er fyrir um varðveizlu niðurlagðra kirkjugarða og gamalla grafreita. Jafnframt telur Kirkjuþing æskilegt að kirkjugarðastjórnir láti gera heildarskrá yfir alla kirkjugarða og grafreiti, sem vitað er um að fornu og nýju.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.