Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 14

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 14
1970 7» Klrk.juþlnp; 6. mál Tillaga til þlngsályktunar um minnismerki. Plm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing 1970 ályktar, að vinna að því að reist verði veglegt minnismerki á þeim bletti sem eftir er af gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti og Kirkjustraeti, til minningar um fyrsta kirkjugarð Reykjavíkur, og hafi þjóðkirkjan, með aðstoð kirkjuráðs, forustu í framkveœid verksins. Verkinu verði lokið eigi síðar en á næsta ári, 1971* Vísað til allsherjarnefndar. Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson. Nefndin lagði fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt: Kirkjuþing 1970 beinir því eindregið tHLkirkjugarðastjórna, að farið sé eftir fyrirmæliim 2^. gr. laga um kirkjugarða frá 19&3, þar sem að mælt er fyrir um varðveizlu niðurlagðra kirkjugarða og gamalla grafreita. Jafnframt telur Kirkjuþing æskilegt að kirkjugarðastjórnir láti gera heildarskrá yfir alla kirkjugarða og grafreiti, sem vitað er um að fornu og nýju.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.