Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 13

Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 13
1970 7. Kirk.juþlng 5. mál Tillaga til þingsálykrtunar um kvöldbænir. Flm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing 1970, telur nauðsynlegt og sjálfsagt, að teknar séu upp í Ríkisútvarpi kvöldbænir fyrir öllum sjúkum og þjáðum, í hvaða tilfelli sem er. Eins bænir xim styrk fyrir sorgmædda. Bænastundir hef jist og endi á sálmasöng. Þessar bænastundir annist jafnt prestar og leikmenn. Vísað til allsherjarnefndar. Frsm. nefndarinnar var sr. Sigurður Kristjánsson. Eftir 2. umræðu var svohljóðandi tillaga samþykkt einróma: Kirkjuþing 1970 skorar á útvarpsráð, að það láti taka upp kvöldbænir í hljóðvarpi og sjónvarpi. Æskilegt er, að prestar og leikmenn annist bænastundirnar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.