Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 27

Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 27
1970 7. Kirkjuþing 18. mál Tillaga til þingsályktunar um prestssetur. Fim. biskup. Kirkjuþing leyfir sér að árétta áður samþykkta ályktun sína, svo og samþykkt kirkjuráðs sama efnis, þar sem þeirri ráðstöfun er andmælt að svipta fjölmennustu prestaköllin rétti til embættis- bústaðar handa prestum sínum. Leggur Kirkjuþing áherzlu á, að þessu máli sé haldið vakandi^ þar til viðunandi leiðrétting og lausn er á því fengin. Einnig bendir Kirkjuþing á nauðsyn þess, að framlög séu aukin til endurbóta og nýbygginga á prestssetrum og að leigu eftir prestsseturshús sé í hóf stillt. Visað til allsherjarnefndar. Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson. Nefndin lagði til, að tillagan væri samþykkt óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.