Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 28
1970
7. Kirkjuþlng
19« mál
Tillaga til þingsályktunar um
aðstoð við þróunarlönd.
Plm. biskup.
Kirkjuþing fagnar frumvarpi því um aðstoð við þróunarlönd,
sem fram er komið á Alþingi, og hvetur til stuðnings við
stefnu þess.
Jafnframt minnir Kirkjuþing á Hjálparstofnun kirkjunnar., sem
nýlega hefur verið sett á fót, og heitir á landsmenn til lið-
veizlu við hana. Vill Kirkjuþing í því sambandi einkum vekja
athygli á samþykkt íslenzkra prest-a um s jálfboðaskatt, einn
hundraðshluta af launum, er renni til hjálparstarfs í þróunar-
löndum^ og hvetja aðrar stéttir til þess að fylgja þessu fordæmi.
Vísað til allsherjarnefndar. Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson.
Nefndin lagði tll, að tillagan væri samþykkt óbreytt og var það
gert.