Gerðir kirkjuþings - 1970, Qupperneq 30

Gerðir kirkjuþings - 1970, Qupperneq 30
1970 7. Klrk.juþing 21. mál Tlllaga til þingsályktunar um greiðslu útfararkostnaðar. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1970 leggur til að prestar fái greiðslur vegna útfara greiddar úr hlutaðeiganai kirkjugarðssjóði. Ákvæði hér að lútandi verði tekin upp í reglugerð um kirkju- garða. Vísað til löggjafarnefndar. Frsm. sr. Bjarni Sigurðsson. Nefndin varð sammála um að afgreiða málið á eftirfarandi hátt: Kirkjuþing 1970 beinir þeim tilmælum til kirkjumálaráðuneytisins, að með reglugerð um kirkjugarða verði sóknarnefndum heimilað að greiða að einhverju eða öllu leyti úr kirkjugarðssjóði venjulegan útfararkostnað sóknarmanna að heimakirkju þeirra. Ályktun þessi var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.