Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 18

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 18
1212. 7. Kirkjuþing 10. raál Tillaga til breytingar á þingsköpum Kirkjuþings. Plm. Gunnlaugur Finnsson og Þórður Tcmasson. Kirkjuþing 1970 samþykkir að í stað orðanna "Á þriðja fundi skal Kirkjuþingið kjósa", o.s.frv. í 6.gr. þingskapa Kirkjuþings komi "1 lok Kirkjuþings skal kjósa"* o.s.frv. Tillaga þessi fjallar um kosningu til kirkjuráðs. iifggjafarnefnd, sem fékk tillöguna til meðferðar (frsm* sr. Bjarni Sigurðsson) varð sammála um að leggja fram svo hljóðandi tillögu, er var sambvkk': Kirkjuþing 1970 samþykkir að skipa 9ja manna nefnd* er vinni að endurskoðun þingskapa þess og kynni sér jafnframt og geri tillögur um hverju brýnast sé að breyta í logum um Kirkjuþing og kirkjuráð og öðrum lagaákvæðum, er kirkjuna varða. Skal nefndin skila tillogum um hendur kirkjuráðs til næsta Kirkjuþings. í nefndina voru kjörnir: Sr. Bjarni Sigurðsson* sr. Eiríkur J. Eiríksson^ Ástráður Sigursteindórsson., skólastjóri.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.