Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 30

Gerðir kirkjuþings - 1970, Page 30
1970 7. Klrk.juþing 21. mál Tlllaga til þingsályktunar um greiðslu útfararkostnaðar. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1970 leggur til að prestar fái greiðslur vegna útfara greiddar úr hlutaðeiganai kirkjugarðssjóði. Ákvæði hér að lútandi verði tekin upp í reglugerð um kirkju- garða. Vísað til löggjafarnefndar. Frsm. sr. Bjarni Sigurðsson. Nefndin varð sammála um að afgreiða málið á eftirfarandi hátt: Kirkjuþing 1970 beinir þeim tilmælum til kirkjumálaráðuneytisins, að með reglugerð um kirkjugarða verði sóknarnefndum heimilað að greiða að einhverju eða öllu leyti úr kirkjugarðssjóði venjulegan útfararkostnað sóknarmanna að heimakirkju þeirra. Ályktun þessi var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.