Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 30

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 30
1970 7. Klrk.juþing 21. mál Tlllaga til þingsályktunar um greiðslu útfararkostnaðar. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1970 leggur til að prestar fái greiðslur vegna útfara greiddar úr hlutaðeiganai kirkjugarðssjóði. Ákvæði hér að lútandi verði tekin upp í reglugerð um kirkju- garða. Vísað til löggjafarnefndar. Frsm. sr. Bjarni Sigurðsson. Nefndin varð sammála um að afgreiða málið á eftirfarandi hátt: Kirkjuþing 1970 beinir þeim tilmælum til kirkjumálaráðuneytisins, að með reglugerð um kirkjugarða verði sóknarnefndum heimilað að greiða að einhverju eða öllu leyti úr kirkjugarðssjóði venjulegan útfararkostnað sóknarmanna að heimakirkju þeirra. Ályktun þessi var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.