Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 13

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 13
1970 7. Kirk.juþlng 5. mál Tillaga til þingsálykrtunar um kvöldbænir. Flm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing 1970, telur nauðsynlegt og sjálfsagt, að teknar séu upp í Ríkisútvarpi kvöldbænir fyrir öllum sjúkum og þjáðum, í hvaða tilfelli sem er. Eins bænir xim styrk fyrir sorgmædda. Bænastundir hef jist og endi á sálmasöng. Þessar bænastundir annist jafnt prestar og leikmenn. Vísað til allsherjarnefndar. Frsm. nefndarinnar var sr. Sigurður Kristjánsson. Eftir 2. umræðu var svohljóðandi tillaga samþykkt einróma: Kirkjuþing 1970 skorar á útvarpsráð, að það láti taka upp kvöldbænir í hljóðvarpi og sjónvarpi. Æskilegt er, að prestar og leikmenn annist bænastundirnar.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.