Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 29

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 29
1970 7. Kirkjuþlng 20. mál Tillaga til þingsályktunar um siðspillandi rit og kvikmyndir. Flm. Gunnlaugur Finnsson. Kirkjuþing 1970 ályktar eftirfarandi: Kirkjuþingið hvetur þjóðina til að taka eindregna afstöðu gegn vaxandi öldu sorprita og siðspillandi kvikmynda og vítir sérstaklega, þegar slík rit og kvikmyndir eru gerð að féþúfu í nafni fræðslu og þekkingar. Telur þingið^ að lögum þar að lútandi sé slælega fram fylgt. Allsherjarnefnd mælti með tillögu þessari og var hún samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.