Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 24

Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 24
1972 8. Kirkjuþing 12.mál T 1 1 1 a g a til þingsályktunar um biskupsstól fyrir Norðurland. Flutn.m. biskup. Kirkjuþing vill vekja athygli ríkisstjórnar og Alþingis á fyrri samþykktum sínum um biskupsdæmi þjóðkirkjunnar. Jafnframt lætur þingið í ljós þá eindregnu ósk sína, að biskupsstóll fyrir Norðurland verði stofnsettur þjóðhátíðar- árið 1974. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Trausti Pétursson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri samþykkt óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.