Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 24
1972 8. Kirkjuþing 12.mál T 1 1 1 a g a til þingsályktunar um biskupsstól fyrir Norðurland. Flutn.m. biskup. Kirkjuþing vill vekja athygli ríkisstjórnar og Alþingis á fyrri samþykktum sínum um biskupsdæmi þjóðkirkjunnar. Jafnframt lætur þingið í ljós þá eindregnu ósk sína, að biskupsstóll fyrir Norðurland verði stofnsettur þjóðhátíðar- árið 1974. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Trausti Pétursson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri samþykkt óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.