Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 34

Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 34
1972 8. Kirkjuþing 21. mál T i 1 1 a g a tll þingsályktunar um kvöldbænir í hljóðvarpi og sjónvarpi. Flutn.m. frú Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing 1972 telur sjálfsagt^ að teknar séu upp í hljóðvarpi og sjónvarpi kvöldbænir fyrir landi voru og þjóð, fyrir sjómönnumj flugmönnum og hverjum einstaklingi hvar sem er. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson). Nefndin lagði til, að tillagan yrði samþykkt með þeirri breytingu, að henni lyki á orðunum "landi voru og þjóð". Við 2. umræðu fluttu sr. Trausti Péturs- son og Þorkell St. Ellertsson breytinga- tillögUj sem var samþykkt og málið afgreitt með þessari ályktun: Kirkjuþing 1972 telur eðlilegt, að teknar séu upp kvöldbænir í hljóðvarpi og sjónvarpi.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.