Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 34

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 34
1972 8. Kirkjuþing 21. mál T i 1 1 a g a tll þingsályktunar um kvöldbænir í hljóðvarpi og sjónvarpi. Flutn.m. frú Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing 1972 telur sjálfsagt^ að teknar séu upp í hljóðvarpi og sjónvarpi kvöldbænir fyrir landi voru og þjóð, fyrir sjómönnumj flugmönnum og hverjum einstaklingi hvar sem er. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson). Nefndin lagði til, að tillagan yrði samþykkt með þeirri breytingu, að henni lyki á orðunum "landi voru og þjóð". Við 2. umræðu fluttu sr. Trausti Péturs- son og Þorkell St. Ellertsson breytinga- tillögUj sem var samþykkt og málið afgreitt með þessari ályktun: Kirkjuþing 1972 telur eðlilegt, að teknar séu upp kvöldbænir í hljóðvarpi og sjónvarpi.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.