Öldrun - 01.11.2008, Blaðsíða 27

Öldrun - 01.11.2008, Blaðsíða 27
H J Ú K R U N A R H E I M I L I LEIÐBEININGAR OG FRÓÐLEIKUR FYRIR FJÖLSKYLDUR Á TÍMAMÓTUM Í BÓKINNI ER FJALLAÐ UM MISMUNANDI HLIÐAR Á ÞJÓNUSTU VIÐ ALDRAÐA Í HEIMAHÚSI OG GERT GREIN FYRIR HVERNIG BEST SÉ AÐ SNÚA SÉR, EF TIL ÞESS KEMUR AÐ SÆKJA ÞURFI UM BÚSETU Á HJÚKRUNARHEIMILI OG HVERNIG ÆSKILEGAST SÉ AÐ STANDA AÐ VALI Á HEIMILI. SAGT ER FRÁ HEILSUFARI OG DAGLEGU LÍFI ÍBÚA Á HJÚKRUNARHEIMILUM OG HLUT FJÖLSKYLDU ÞEIRRA Í UMÖNNUN. SÖGU ÖLDRUNARHEIMILA, UPPBYGGINGU ÞEIRRA OG REKSTRI ERU GERÐ SKIL Í BÓKINNI OG EINS ERU LÍFSGÆÐA ÍBÚA SKOÐUÐ FRÁ ÝMSUM SJÓNARHORNUM. HÖFUNDAR BÓKARINNAR ERU SJÖ HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG ER BÓKIN BYGGÐ Á RANNSÓKNA- OG ÞRÓUNARVINNU ÞEIRRA Á ÞESSUM VETTVANGI. Í VIÐAUKA BÓKARINNAR KYNNA MARGAR STOFNANIR FYRIR ALDRAÐA STARFSEMI SÍNA. EFTIRFARANDI KAFLAR ERU Í BÓKINNI: SAGA ÖLDRUNARHEIMILA Á ÍSLANDI - SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR ÞJÓNUSTA VIÐ ALDRAÐA SEM BÚA Á EIGIN HEIMILUM - HLÍF GUÐMUNDSDÓTTIR UPPBYGGING OG REKSTRARFORM HJÚKRUNARHEIMILA Á LANDI - ANNA BIRNA JENSDÓTTIR UMSÓKN UM BÚSETU OG VAL Á HJÚKRUNARHEIMILI - JÚLÍANA SIGURVEIG GUÐJÓNSDÓTTIR FLUTNINGUR Á HJÚKRUNARHEIMILI OG HVERS MÁ VÆNTA - JÚLÍANA SIGURVEIG GUÐJÓNSDÓTTIR HEILSUFAR ÍBÚA Á HJÚKRUNARHEIMILI - INGIBJÖRG HJALTADÓTTIR DAGLEGT LÍF Á HJÚKRUNARHEIMILUM - MARGRÉT GÚSTAFSDÓTTIR ÞÁTTUR FJÖLSKYLDUNNAR Í UMÖNNUN Á HJÚKRUNARHEIMILI - MARGRÉT GÚSTAFSDÓTTIR REYNSLA ALDRAÐRA SEM FARNIR ERU AÐ LÍKAMLEGRI HEILSU AF GÆÐUM LÍFS Á HJKRUNARHEIMILI - INGIBJÖRG HJALTADÓTTIR VIRKNI TIL DÆGRASTYTTINGAR Á HJÚKRUNARHEIMILUM OG GÆÐI LÍFS - DAGMAR HULD MATTHÍASDÓTTIR SÝN DÆTRA SJÚKLINGA SEM ÞJÁST AF HEILABILUN Á GÆÐI LÍFS Á HJÚKRUNARHEIMILUM - JÚLÍANA SIGURVEIG GUÐJÓNSDÓTTIR GÆÐI LÍFS Á HJÚKRUNARHEIMILUM SÉÐ MEÐ AUGUM AÐSTANDENDA OG STARFSFÓLKS - MARGRÉT GÚSTAFSDÓTTIR MANNAUÐUR OG GÆÐI Í ÞJÓNUSTU Á HJÚKRUNARHEIMILUM - ANNA BIRNA JENSDÓTTIR BÓKIN FÆST Í ÖLLUM HELSTU BÓKAVERSLUNUM OG HANA MÁ PANATA HJÁ ÚTGÁFUNNI: H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003 HJÚKRUN AR HEIMILI LEIÐBEINI NGAR OG FRÓÐLEIK UR FYRIR FJÖLSKYLD UR Á TÍMAMÓT UM Ritstjóri Margrét Gús tafsdóttir O?ldrun-augly?s2:Layout 1 12/11/08 6:04 PM Page 1 www .par adis .is Muniðgjafakortin

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.