Són - 01.01.2006, Síða 22

Són - 01.01.2006, Síða 22
SÓLVEIG EBBA ÓLAFSDÓTTIR22 25 Vestri heilsar vopna meið og vill í steininn ganga. Bóndinn honum þá bannar leið og býst til dverg að fanga. 26 Virgull svarar og var þá hljóðr, vígður af inni sínu: Hverju býsnar, bóndinn góðr, ber mig út af mínu. 27 Það vil eg sverja þegar þú vilt og þó fyrir hugsun mína grand hefi eg hvorki gjört þér illt né girnst á eigu þína. 28 Vill þó steininn verja mér veitir gulls hins rauða? Því mun allt mitt hyskið hér hljóta af sult og dauða. 29 Bóndinn svarar og blíðkar sig bardaga manni deigum: Ei skal kompán kúga þig kaupskap vil eg við eigum. 30 Þú skalt halda þennan stein þinn í friði og náðum en þú gjör með43 ekki mein, allt að mínum ráðum. 31 Skil eg þú gjörir mér skikkju og stól skapað að minni eggju. Brjá skal rétt sem birti sól burt af hvoru tveggju. 32 Hver sem kemur í kápu þá, kostaðu þar til granni, lýðum öllum lítist sá líkari engli en manni. 33 Þegar gersemin gjaldast mér gjörð með skartið ljósa lykja skal eg þá, litur minn, þér laun sem þú vilt kjósa. 34 Svaraði hinn og gjörðist gild gleði í visku landi: Þú skalt öðlast þína vild, þetta er enginn vandi. 35 Kaupa nú með kærleiks plag kátir og þanninn skilja en áttu finnast ákveðinn dag eftir bóndans vilja. 36 Bóndinn þá til bæjarins snýr búskap sinn að rækja unst44 að hraustur hjálma týr heim skal dverginn sækja. 37 Heiman fór og varð ei valt vopna lundurinn fróði, finnur dverg og fékk það allt sem fyrr var greint í óði. 38 Bóndin gaf honum brýni og hein bæði stór að líku en dvergurinn upp með hlátri hrein harla feginn af slíku. 43 Líklega misritun fyrir mér (bundið m með d yfir). 44 unst] uns í Lbs. 1783 8vo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.