Són - 01.01.2006, Síða 76

Són - 01.01.2006, Síða 76
HJÖRTUR MARTEINSSON76 Jónasar, Nú rís um aldir árið hvurt um sig, eiga sér hins vegar engar hliðstæður í öðrum sonnettum íslenskra skálda á tímabilinu 1844– 1919. Hins hefur ekki verið getið að rammarímið, eða klofarímið, ABBA, kom í fyrsta sinn fyrir í íslenskum kveðskap í títtnefndri sonn- ettu Jónasar Ég bið að heilsa. Þegar augum er rennt yfir ofanritaða töflu er aðeins að finna eina sonnettu sem hlítir rímskipan hinnar hefðbundnu ensku gerðar, sem jafnan er kennd við Shakespeare, með ríminu abab/cdcd/efef/gg. Þar er um að ræða sonnettuna Hugarburðir eftir Steingrím Thorsteinsson. Í sonnettunni Skrifað í albúm fetar Sigfús Benedict Benedictsson ekki nema að hálfu leyti sömu slóð og Steingrímur – reyndar – þar sem hann blandar saman hinni ítölsku og ensku gerð sonnettunnar svo útkoman verður dálítið framandi. Hið sama gerir Jón Runólfsson árið 1910 í sonnettu sinni sem hann orti undir nafni skólabarna til ástsæls barnakennara, ungfrúar O. S. Sveinsson, í skógargildi sem hún hélt skólabörnum sínum að skilnaði, 1. júní sama ár, við Íslendingafljót.20 Tafla 2 sýnir svo ekki verður um villst að íslensk skáld gera fáar tilraunir með að fækka rímhljómum í sonnettum sínum. Orsök þessa byggist sennilega á því hversu fáar sonnettur íslensku skáldin ortu um sína daga. Sérhver sonnetta varð í huga þeirra að þjóna tilgangi hins óbrotagjarna minnisvarða í túni Braga. Tafla 3, sem hér fer á eftir, sýnir fjölda rímhljóma í sonnettum dæmasafnsins: AB 2 ABCDE 54 ABC 1 ABCDEF 21 ABCD 16 ABCDEF 21 SAMTALS 118 Tafla 3 Rímhljómarnir fimm, úr hinni fornhelgu ítölsku sonnettu, koma fyrir í tæplega helmingi íslenskra sonnetta. Festan er hér alls ráðandi. Sá sem fyrstur fækkar rímhljómum sonnettunnar var Þorsteinn Þor- steinsson. Í Sónháttum hans er að finna sonnetturnar Innsta röddin og Kólnuð vinátta sem hvor um sig ber tvo rímhljóma. Í reynd leiðir slík útfærsla til þess að hlutar sonnettunnar verða einn í stað tveggja. Innsta röddin lítur þannig út: 20 Jón Runólfsson (1924:42).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.