Són - 01.01.2006, Síða 94

Són - 01.01.2006, Síða 94
JÓN SIGURÐSSON94 VII Kolbeinn Högnason var léttur í skapi að dagfari, félagslyndur, skop- samur og við brugðið að hann var hláturmildur og hló hátt með sterkri rödd sinni. Hann var þéttvaxinn og vel gildur er á leið. Hann lenti í bílslysi og bjó lengi við einhverjar þrautir vegna þess, og þegar leið á árin fór heilsan að gefa sig, að einhverju leyti vegna meiðslanna. Hann átti smám saman æ þyngra með ýmis verk og heymæðin versn- aði. Kolbeinn fæddist daginn eftir Jónsmessu, 25. júní, 1889 og lést 14. maí 1949. Hann var trúlofunarbarn foreldra sinna. Móðir hans var Katrín Kolbeinsdóttir Eyjólfssonar en Kolbeinn eldri var sóknar- nefndarformaðurinn í Innansveitarkroniku Halldórs Kiljans Laxness. Kolbeinn eldri og Kristín húsfreyja í Kollafirði voru systkinabörn. Eyjólfur Þorleifsson, langafi Kolbeins yngra, bjó víða en er oftast kenndur við Böðmóðsstaði, Ketilvelli eða Snorrastaði í Laugardal í Árnesþingi. Hann hefur orðið ákaflega kynsæll um Suðurland, Suðvesturland og Vesturland og einnig í Vesturheimi. Sú ætt er upp á síðkastið kölluð Laugardalsætt og rakin til foreldra hans, Katrínar Eyjólfsdóttur frá Böðmóðsstöðum og Þorleifs Guðmundssonar frá Eystri-Tungu í Landbroti, en hann kom slyppur og snauður undan Síðueldi og eru ættir hans týndar. Faðir Kolbeins var Högni Finnsson, húsasmíðameistari í Reykjavík frá Meðalfelli í Kjós. Högni var afkomandi síra Páls Þorlákssonar Þingvallaklerks sem var bróðir síra Jóns á Bægisá. Móðir Högna var Kristín Stephensen, prestsdóttir frá Reynivöllum en hún var afkom- andi Ólafs stiftamtmanns og Stefáns amtmanns, en þeir fegðar voru afkomendur austfirsku skáldanna svokölluðu og báru nöfn þeirra. Móð- urafi Kristínar var Þorvaldur Böðvarsson, prestur og skáld. Meðal- fellingar eru afkomendur Magnúsar lögmanns, bróður Eggerts Ólafs- sonar skálds, en Ragnheiður, eiginkona Magnúsar, var dóttir Finns biskups Jónssonar sagnaritara Halldórssonar í Hítardal. Högni bar nafn forföður síns, Presta-Högna. Kolbeinn Högnason gekk í Kennaraskólann í Reykjavík en for- eldrar hans munu ekki hafa komið sér saman um að hann færi í Menntaskólann. Kennaraprófi lauk hann 1913. Að námi loknu gekk Kolbeinn að búskap í Kollafirði á Kjalarnesi þar sem móðir hans, afi og amma bjuggu. Eiríkur Briem, prestaskólakennari og alþingis- maður, átti Kollafjörðinn en Kolbeinn keypti jörðina og átti um hríð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.