Són - 01.01.2006, Síða 117

Són - 01.01.2006, Síða 117
„... EN EYGIR HVERGI FJALLIÐ SJÁLFT“ 117 og goðsagna ekki sundur skilin heldur er hvort sín hlið á sama pen- ingnum og verður án hvorugs verið ef skilja á ljóðið fullnægjandi skilningi. Vissulega er ljóðið ekki einvörðungu bundið ákveðnum stað og stund. Það tjáir einnig huglægan veruleik, skáldheim, en hann ligg- ur ekki allur á yfirborðinu fremur en heimur náttúrunnar í ljóðinu. Stefán Hörður Grímsson (1919–2002) ólst upp, að miklu leyti, hjá móðurfólki sínu í Selkoti undir Eyjafjöllum.6 Á árunum 1950–70 átti Stefán Hörður nokkrar ferðir á æskustöðvar sínar undir Eyjafjöllum. Oftast mun hann hafa komið með rútunni frá Reykjavík og dvalið fáeina daga í Selkoti. Tíma sínum varði hann meðal annars til göngu- ferða um nágrennið.7 Bærinn í Selkoti stendur suðvestan undir háu fjalli, 7–800 metra háu sunnan til, sem gengur til suðurs frá meginfjalli Eyjafjalla, um fimm og hálfan kílómetra frá Guðnanípu við brún Eyjafjallajökuls. Fjallið er tvínefnt og heitir því jafnt Rauðafell og Raufarfell. Bæir samnefndir fjallinu standa sunnan undir því – Rauðafell austar en Raufarfell utar – og var margbýlt á báðum jörðum til skamms tíma. Selkot á sameiginlegt óskipt land með Raufarfellsbæjum í Raufarfells- heiði en háegg fjallsins ræður merkjum milli Raufarfells og Rauðafells í fjalllendi allt til jökuls. Í örnefnaskrá Raufarfells og Selkots er þessi háegg fjallsins nefnd Raufarfellseggjar en í örnefnaskrám Rauðafells er hún nefnd Eggjar og Eggjarnar. Í fyrstnefndu skránni er þess jafnframt getið að Kálfaskálaeggjar nái frá Bæjarskálum, skálinni miklu ofan bæjanna, og allt inn til jökuls. Allt eru þetta einar og sömu eggjarnar. Dalur gengur inn milli Lambafells og Raufarfells og eru um þrír kílómetrar frá mynni dalsins, við Lambafell sunnanvert, og inn í dal- botninn við gömlu Seljavallalaug sem margir þekkja. Í miðjum dal stendur bærinn á Seljavöllum undir Lambafellsheiði og tilheyrir heiðin jörðinni allt til jökuls. Laugará kemur úr jökli og rennur hún í merkjum milli Seljavalla og Raufarfells í heiðinni. Vestan Laugarár, innst í Lamba- fellsheiði, heita Mörleysur, í 530 til 980 metra hæð yfir sjó þar sem bratt- ast er með Laugará og jökultungunni sem Laugará fellur undan. Vestar í Mörleysum er hæðarmismunur og bratti minni. Þar var áður allvinsæl en ótrygg gönguleið á Eyjafjallajökul, upp frá Seljavöllum. Í austanverðu dalsmynninu stendur bærinn í Selkoti. Að bænum á Seljavöllum undanskildum er Selkot sá bær sem næst stendur hátindi Eyjafjalla. Útsýn af bæjarhlaðinu í Selkoti til jökulsins, sem rís í 1666 6 Þórður Tómasson (viðtal). 7 Kolbeinn Gissurarson (viðtal).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.