Són - 01.01.2006, Side 118

Són - 01.01.2006, Side 118
EINAR JÓNSSON118 metra hæð yfir sjó í hánorðri,8 er meiri en frá öðrum bæjum. Þar neðan jökulsins efst í heiðinni eru Mörleysur. Á björtum sumardegi verður þessari sýn ekki betur lýst en með upphafslínum Jónasar í „Gunnarshólma“9 og rifji hver upp sem vill. Hin mikla mynd gnæfir að vísu í norðri frá Selkoti en er hvergi meiri en hér. Þetta fjall hefur lengi dregið að sér athygli manna. Sennilega ber örnefnið Goðasteinn eða Guðnasteinn í sér minningu um fornan átrúnað.10 Í snjóléttum árum ber auðan Goðastein við loft í hájökl- inum í norðri frá Selkoti. Árið 1864 skráði Jón Sigurðsson þjóð- sagnasafnari örnefnasögur um steininn og frásögn af göngu þriggja ungra manna á Raufarfellsbæjum á jökulinn til þess að kanna aðstæður við steininn þetta sama ár. Sennilega voru þeir undir áhrif- um af munnmælum um að Eyfellingar hafi komið goðalíkneskjum sínum þar fyrir við kristnitökuna, þegar þeir ákváðu ferð sína.11 En setjum okkur nú aftur í spor veiðimannsins, skáldsins, sem á leið um Mörleysur nærri sumarmálum. Hann er einn á ferð og ekki verður séð hvert halda skuli. Engar leiðbeiningar er að finna frá þeim sem hér hafa átt leið um áður, engar vörður. En þrátt fyrir þessa ein- semd skáldsins er hugur hans vakandi og hann gætir að því sem gerist á göngunni: í veggjalausri þögninni kviknar þér sumartungl. Og það er ekki bara að nýtt tungl hafi kviknað á himni heldur hefur skáldinu sjálfu kviknað sumartungl. Þetta vísar til alþýðutrúarinnar um að láta svara sér í sumartunglið.12 Skáldið hefur leiðbeiningar að heiman, hann á sér arfleifð, þrátt fyrir að vera þar kominn sem engar vörður benda á leiðir. Á Suðurlandi var almennur siður að láta svara sér í sumartunglið. „Reglan var þessi: Í fyrsta skipti sem maður sá sumartunglið á himni þá átti hann að ganga inn í bæinn til heimilisfólks, væri hann einn úti og láta það ávarpa sig að fyrra bragði. Úr ávarpinu gat maður svo ráðið það hvað sumarið færði manni að höndum.“13 Hér er skáldinu augljóslega nokkur vandi á höndum í veggjalausri þögninni og ekki svars að vænta. En þá verða enn teikn í lofti; næturþokan flýr af enni þínu og sólin kemur upp. Eggjar glóa. Skáldið verður eitt með náttúrunni og fegurðinni; hverfur inn í dögunina bak við morguninn. 8 „Eyjafjallajökull“ (1964). 9 Jónas Hallgrímsson (1993:44). 10 Sbr. Ólafur Briem (1945:17–18, 78). 11 Jón Þorkelsson (1956:34–35). 12 Jónas Jónasson (1961:411–412). 13 Þórður Tómasson (2000:109–110).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.