Són - 01.01.2006, Síða 126

Són - 01.01.2006, Síða 126
ÖRN ÓLAFSSON126 7 Sjá Kóralforspil hafsins (1992:51 og áfram) 8 Nylander, Lars (1990:19). 9 Nylander, Lars (1990:78). frönskum bókmenntum undir lok 19. aldar jafnframt því sem módernismi hófst þar. En af því verður ekki ályktað að þarna sé nauðsynlegt samband, annað geti ekki verið án hins. Raunar fylgdu fríljóð og prósaljóð blæstefnu ljóða, symbólisma, í Frakklandi sem annars staðar! Og þau skáld voru ekki frekar módernistar en skáldsystkin þeirra íslensk: Einar Benediktsson, Sigurður Sigurðsson, Hulda, Jóhann Sigurjónsson, og fleiri. Fríljóð og prósaljóð urðu algeng og áberandi í módernisma, en þau voru það bara löngu áður og slíkir bragarhættir einkenndu framvegis annars konar ljóð. Reyndar var módernismi sárasjaldgæfur í lok 19. aldar. Í rauninni eru bara þrjú skáld talin heyra til hans þá, öll frönsk. Lautréamont um 1870, Rimbaud og Mallarmé að hluta þaðan í frá. Módernismi í nútímamerkingu spratt aftur á móti upp úr blæstefnu, symbólisma, jafnvel í stöku verki einstakra skálda. Rimbaud, Mallarmé og fleiri byrjuðu sem táknsæisskáld en síðan þróaðist ljóðagerð þeirra yfir í módernisma. Sama gildir síðar um Íslendinga í smærri stíl, má þar nefna Jóhann Sigurjónsson. Augljóst má vera, að þegar skáld leggja áherslu á að texti þeirra gefi viðfangsefnið í skyn frekar en segja eitt- hvað beinlínis, en þetta boðaði Mallarmé, og að hljómur, hrynjandi og myndmál sé ekki skraut textans, heldur eðlisþættir hans, ekki síður en hugmyndir, þá er slíkur texti orðinn eðlisólíkur prósatextum sem fjalla um málefni og taka afstöðu. Margir töluðu um að textar tákn- sæismanna væru óskiljanlegir, en módernisminn er þó sýnu róttækari með sundurleitni, sem gætir í stíl, en það er ólíkt symbólisma.7 Þorsteinn skeytir í engu rökum mínum gegn þeirri kenningu hans að prósaljóð og fríljóð hafi fyrst komist á í Frakklandi undir lok 19. aldar, og hlýtur þó að vita af sigurför prósaljóða (Ossíans) um alla Evrópu allt frá því um 1760. Í tölvupósti kom fram að hann teldi þetta ekki prósaljóð, heldur ljóðrænan prósa. En á hvaða grundvelli ætti að greina á milli ljóðræns prósa og prósaljóða, ef ofantalin verk Ossíans eiga að teljast til hans? Svíinn Nylander birti árið 1990 mikla rannsókn á þessu efni og segir meðal annars að orðið prósaljóð (prosadikt, Prosagedicht, prose poem, poeme en prose) fari að tíðkast á ýmsum málsvæðum um 17008 enda stafaði þá vaxandi áhugi á prósaljóðum og ljóðrænum prósa af baráttu fyrir frelsi skálda og einstaklingseðli.9 Á þeim tímum losnuðu skáld líka úr hirð ráðamanna og fóru að lifa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.