Són - 01.01.2006, Síða 134

Són - 01.01.2006, Síða 134
ÖRN ÓLAFSSON134 en það verk einkennist mikið af samskonar surrealisma þar sem ósamrýmanleg atriði eru sameinuð. Þorsteinn minnist bara á „Ungl- inginn í skóginum“ og „Rhodymenia palmata“, sem voru miklu minni nýjung en þessi kvæði Halldórs. Tilvísanir Þorsteins Framangreindar yfirsjónir eru frágangssök. En ekki tekur betra við þegar rýnt er í það sem Þorsteinn hefur eftir fræðiritum. Hann hengir hatt sinn á að Hugo Friedrich sagðist una sér betur í félagsskap Goethes en Eliots og að hann skilgreindi módernismann neikvætt og því segir Þorsteinn að Friedrich „setji fyrir sig óskiljanleika” módern- ismans.32 En þegar Friedrich segir um Illuminations Rimbaud að þær séu fyrsta stórvirki ímyndunarafls sem orðið sé algerlega nútímalegt (“Sie sind das erste grosse Denkmal der absolut gewordenen modernen Phantasie”)33 þá skil ég það sem aðdáun, og það hlýtur þýskukennarinn og þýskuþýðandinn Þorsteinn að vita. Og þetta tel ég eitt dæmi af mörgum um óvandaða meðferð hans á fræðiritum sem hann vitnar til. Það skiptir að mínu mati engu máli hvaða skáldskap Hugo Friedrich var hrifnastur af. Ég hefi ekki meiri áhuga á því en hinu hvort hann var meira fyrir svínasteik eða héra. Spurningin er einfaldlega hvort lýsing hans á módernum ljóðmælum í þessari bók hans sé frjó, gefi góða hugmynd um þau. Það sýnist mér einmitt af öllum þessum neikvæðu skilgreiningum, sem Friedrich leggur áherslu á, að séu ekki fordæming. Hann segir ennfremur í lauslegri þýðingu minni: Sú hugmynd reis af túlkun rómantískra ljóða, að ljóð væru einkum mál tilfinninga, tjáning einstaklingssálar. Því gætu ljóð veitt samkennd, jafnvel þeim sem mest væri einmana. En þessi kenning er of mikil alhæfing. Módern ljóð forðast þetta sam- kenndarrými. Þau sneiða hjá því sem kallað var mannlegt, þ.e., þau sneiða hjá reynslu, tilfinningum, og og oft sneiða þau hjá persónu skáldsins. Skáldið birtist þá ekki sem einstaklingur í ljóðum sínum, heldur er þar bara unnið úr möguleikum málsins, efnið séð frá óvæntum sjónarhóli.34 32 Þorsteinn Þorsteinsson (2005:101). 33 Friedrich, Hugo. (1988:84). 34 Friedrich, Hugo. (1988:16–18).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.