Són - 01.01.2006, Blaðsíða 137

Són - 01.01.2006, Blaðsíða 137
GÖMUL PRÓSALJÓÐ OG FRÍLJÓÐ 137 Breton tók þessa skilgreiningu raunar aftur upp aldarfjórðungi síðar, 1949, í bókinni Rísandi merki (Signe ascendant) og bætti þá við (sbr, grein mína í Andvara 2005): Svo bráðnauðsynlegt sem þetta skilyrði er, þá nægir það ekki. Við hlið þess skipar sér önnur krafa, sem gæti reynst siðferðileg, þegar allt kemur til alls. Athugið að enda þótt hliðstæðumyndin takmarkist við að varpa hinu skærasta ljósi á svip að hluta, þá getur hún ekki orðið jafna. Hún hreyfist milli þeirra tveggja fyrirbæra, sem birtast, í ákveðna átt, og þeirri hreyfingu verður ekki snúið við. Frá fyrra fyrirbærinu til hins síðara markar hún lífs- þrungna spennu sem beinist eins og mögulegt er að heilbrigði, ánægju, kyrrð, veittum þokka, samþykktum siðum.44 Í Kóralforspili skrifaði ég meðal annars: Í þessari rannsókn rekumst við iðulega á þessa ofuráherslu á hugmyndir í bókmenntaverkum, áherslu á umfjöllunarefni skálda og viðhorf, rétt eins og þeir hefðu skrifað blaðagreinar en ekki bókmenntaverk. Ég held að þetta viðhorf megi kalla at- vinnusjúkdóm menntamanna. Samkenni þeirra er í rauninni hvorki þekking, prófgráður né fræðileg vinnubrögð, heldur ein- faldlega það, að þeir fást við hugmyndir, fyrst og fremst. Því eru það þær sem einkum höfða til þeirra í bókmenntum, nema þeir fái þjálfun í að huga að öðru.45 Úr þessu gerir Þorsteinn að ég kalli það „atvinnusjúkdóm mennta- manna“ að gefa gaum að hugmyndum”46 í stað þess sem ég sagði, að leggja ofuráherslu á þær. Til hvers er þessi rangfærsla? Til að auðvelda að hafna riti mínu? Ennfremur segir Þorsteinn að skilgreining mín á módernisma sé „fjarskalega þröng, mun þrengri en enska hugtakið modernism, og hæfir varla öðrum ljóðum en þeim sem eiga ættir að rekja til súrrealisma.“47 Þetta eru bein ósannindi, ég ræði auk þess expressjónisma á fimmtán 44 Breton, Andre (1949:11–12). Þýðing mín. 45 Örn Ólafsson. Kóralforspil hafsins (1992:23). 46 Þorsteinn Þorsteinsson (2005:96). 47 Þorsteinn Þorsteinsson (2005:97).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.