Són - 01.01.2006, Síða 141

Són - 01.01.2006, Síða 141
Aðalheiður Guðmundsdóttir Ljóð 2005 Íslendingar hafa löngum verið taldir ljóðelsk þjóð, jafnvel svo að tíð- indum þykir sæta. „Er það satt að annar hver maður á Íslandi hafi gefið út ljóðabók?“ spurði Bandaríkjamaður mig fyrir nokkrum árum með þessum barnslega eftirvæntingarsvip sem útlendingar setja gjarnan upp þegar þeir spyrja: „Er það satt að Íslendingar trúi á álfa?“ Það er eins og þeir vonist hálfvegis eftir jákvæðu svari í báðum tilvikum og gott ef ekki glittir í svolítinn vonarneista að baki spyrjandi augnaráðinu; ef til vill vantar spyrjandann ekki annað en staðfestingu á því að mannkynið sé ekki, þrátt fyrir allt, með öllu glatað – en það er annað mál. Á meðan goðsagan um ljóðafólkið norður í hafi hefur væntanlega náð að festa rætur í hugum menningarvita hér og hvar um heiminn lítur ljóðafólkið sjálft öðrum augum á stöðu mála. Þetta er óttalegt streð, þetta ljóðabasl. Sala ljóðabóka er lítil og einungis þekktustu skáldin geta gengið að því sem vísu að fá bækur sínar gefnar út. Í pistli í Morgunblaðinu þann 6. janúar 2006 talar Jóhann Hjálmarsson um tómlæti í garð ljóðabóka og telur það vera hættulegt; það geti „dregið mátt úr skáldum og jafnvel fengið þau til að gefast upp“ og setja ljóð sín niður í skúffu.1 Það er rétt að ljóðabækur eru lítið áberandi og ná aldrei að vekja viðlíka athygli og skáldsögur, hvað þá ævisögur, í annars stórtækri bókaframleiðslu landsmanna. En ef til vill má líka segja að meginhluti ljóðabóka tilheyri neðanjarðarmenningunni frek- ar en þeirri opinberu, og kannski er það vel. Ljóð hafa nefnilega til- hneigingu til að vera fremur „innhverfar“ bókmenntir, jafnvel stund- um svolítið „einrænar“ enda hafa þau verið nefnd listform sálarinnar. Það er því oftar en ekki svolítil dulúð sem fylgir ljóðskáldum og bókum þeirra og dulúðin þrífst, ef eitthvað er, betur neðanjarðar eða að minnsta kosti nálægt jaðri þess viðurkennda. En hvernig stóð ljóðagerð á Íslandi árið 2005? Hversu slæmt ætli ástandið hafi verið? Í eftirfarandi grein – eða réttara sagt skýrslu – verður gefið yfirlit um stöðu íslenskrar ljóðlistar árið 2005; bækur 1 Jóhann Hjálmarsson (2006:22).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.