Són - 01.01.2006, Side 157

Són - 01.01.2006, Side 157
157LJÓÐ 2005 Eitthvað skrítið hvað ábreiðan var köld. Sá svo alltíeinu hvað glugginn var bjartur. Bráðum dögun. Tel víst að snjórinn sé djúpur. Gott að heyra kunnuglegt brak í bambus. Önnur ljóð sem mig langar til að nefna eru „Sá handleggsbrotni“ (bls. 22), „Þungt hugsi í rigningu, um kvöld“ (bls. 34), sem er einlægt og afar persónulegt ljóð með skemmtilegum líkingum, og „Minningin um Gullbrá“ (bls. 37) sem einnig er persónulegt en með sorglegri blæ. Flestir ljóðaunnendur vita hversu gott getur verið að grípa til ljóða- bókar á náttborðinu og lesa eitt eða tvö ljóð fyrir svefninn. Oft getur slík nægjusemi gengið upp – og ekkert nema gott eitt um það að segja – en þessi bók er dálítið „erfið“. Ljóð Po Chü-i eru eins og hlekkir í keðju, ekki endilega vegna þess að á bókinni er heildarsvipur, þar sem hverju ljóði má líkja við hlekk, heldur vegna þess að hvert ljóð vekur forvitni um það næsta og svo koll af kolli. Það getur því hreinlega orðið erfitt að leggja bókina frá sér, þótt mann langi til að spara, láta tvö nægja og lesa svo tvö kvöldið eftir. Bókin er því svolítið eins og sælgætispoki; maður veit ekki fyrr en nammið er búið! Þetta er sem sagt bók sem ekki er hægt að glugga í – maður les hana upp til agna og helst í einum rykk. Að lokum skal þess getið, þótt ekki verði fjallað um þær bækur sérstaklega, að ljóðaþýðingar Guðrúnar H. Tulinius (Hæðir Machu Picchu) og Hallbergs Hallmundssonar (Báturinn langi og fleiri ljóð) voru tilnefndar til íslensku þýðingarverðlaunanna. Ljóð fyrir börn Ljóðskáld eiga hrós skilið fyrir þá viðleitni sína að reyna að höfða til barna og að ætla sér þar með – ef til vill – að ala upp ljóðaunnendur framtíðarinnar. Persónulega finnst mér enginn vera betur kominn að bjartsýnisverðlaunum en einmitt þetta fólk. Útgáfur þessar eru reynd- ar allar myndskreyttar, svo sem algengt er með barnabækur, enda kennir reynslan okkur foreldrum að góðar myndskreytingar geta hjálpað börnunum við að lifa sig inn í þann heim sem lesið er um. Um leið þurfum við að vera meðvituð um að hve miklu leyti mynd- skreytingin túlkar lesefnið, hvort barnabókmenntir eigi að örva ímyndunarafl barnanna eða einfaldlega að sjá þeim fyrir sögum. Eftirfarandi höfundar gáfu út ljóð fyrir börn á árinu 2005:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.