Són - 01.01.2012, Blaðsíða 9

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 9
Gunnar Skarphéðinsson „Yggjar bjór hver eiga myni, ósýnt þykir lýða kyni“ Málsháttakvæði – nokkrar vangaveltur um hugsanlegan höfund1 Inngangur Fyrir nokkrum árum gaf ég út svokallað Málsháttakvæði (M) og samdi jafnframt skýringar við kvæðið.2 M er þrítug runhend drápa og er nafnlaust í eina handritinu, sem geymir kvæðið, en það er Konungs­ bók Snorra-Eddu.3 Þýskur fræðimaður, Theodor Möbius (1821–1890), varð fyrstur til þess að gefa kvæðið út árið 1873. Hann skýrði kvæðið rækilega og bjó til þýska endursögn. Einnig samdi hann greinargóðan inngang og lét kvæðinu fylgja orðasafn.4 Auk þess fjallaði hann um mansöng (Vom isländischen mansöngr, bls. 42–61) frá ýmsum hliðum og gerði bókmenntasögulega grein fyrir honum. Útgáfan er frábær- lega vel úr garði gerð og allar athugasemdir og skýringar samdar af mikilli nákvæmni. M, sem talið er ort á þrettándu öld, var þó þekkt meðal fræði- manna áður en Möbius gaf það út og til dæmis notuðu þeir Svein - björn Egilsson og Guðbrandur Vigfússon báðir kvæðið þegar þeir gáfu út orðabækur sínar og tóku þaðan allmörg dæmi. Sveinbjörn nefndi það Amatorium carmen eða Mansaungsdrápu en í orðabók þeirra Cleasbys og Guðbrands Vigfússonar er það nefnt Málsháttakvæði (proverbiorum carmen) og því heiti hefur kvæðið jafnan haldið síðan. Möbius valdi 1 Ég vil þakka ónafngreindum ritrýnendum tímaritsins Sónar fyrir afar gagnlegar ábendingar. Einnig þakka ég Baldri Hafstað, Guðrúnu Nordal, Helga Bernódussyni, Jóni Friðjónssyni og Óskari Guðmundssyni fyrir yfirlestur greinarinnar og góðar athuga semdir. Ég slæ samt hinn gamalkunna varnagla – einn ber ég vitaskuld alla ábyrgð á því sem ofsagt eða vansagt kann að vera í greininni. 2 Gunnar Skarphéðinsson. (2004). „Málsháttakvæði.“ Són. Tímarit um óðfræði, 2. hefti, bls. 31–72. 3 Wessén. (1940). 4 Málsháttakvæði (1873) (Sprichwörtergedicht). Ein isländisches gedicht des XIII. jahr- hunderts. Separatabdruck aus der Zeitschr. f. deutsch Phil. Ergänzungsb. Halle, Buch-druckerei des Waisenhauses. Th. Möbius gaf út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.