Són - 01.01.2012, Blaðsíða 190

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 190
190 Ragnar Ingi Aðalsteinsson eru að yrkja og gefa út ljóð sín í dag, umgangast regluna sem Snorri Sturluson lagði áherslu á og getið var um hér að ofan. Tólf alda tryggð Í bókinni Tólf alda tryggð. Athugun á þróun stuðlasetningar frá elsta þekktum norrænum kveðskap fram til nútímans er greint frá rannsókn sem sýnir með- al annars þróun ofstuðlunar og aukaljóðstafa allt frá fyrstu tíð fram um aldamótin 2000.2 Rannsóknin var þannig gerð að valin voru af handahófi 1200 braglínupör frá hverri öld þar sem það var hægt (ekki fundust nema 430 pör frá 9. öld og 15. öld var sleppt); valin voru ljóð eftir þrjú skáld eða fleiri (frá 10., 11., 12., 13. og 14. öld varð að taka fleiri en þrjú skáld til að ná 1200 pörum); ljóðstafir hvers braglínupars voru svo slegnir inn í tölvu og niðurstöðurnar skoðaðar út frá ýmsum sjónarhornum.3 Þegar litið er sérstaklega á þróun ofstuðlunar og aukaljóðstafa allt frá fyrstu tíð fram um aldamótin 2000, í rannsókninni sem fyrr var nefnd (RIA 2012), kemur í ljós að miklar sveiflur hafa orðið hvað varðar þennan þátt bragarins. Framan af er ofstuðlun afar fátíð og það sama gildir um aukaljóðstafi. Þessi frávik taka svo að aukast þegar líður á 14. öld og þegar kemur fram á 16. öld nær sú þróun hámarki. Heldur dregur úr þessu þegar líður á 17. öld og þegar kemur fram á 18. öld er tíðni ofstuðlunar og aukaljóðstafa orðin svipuð og var fyrir 1300.4 Sú þróun ofstuðlunar og aukaljóðstafa sem hér er lýst er nokkuð sérkennileg og vekur ýmsar spurningar. Í sjálfu sér þarf engan að undra þótt bragreglur fari úr skorðum á 14. öld og þróunin árin þar á eftir er eins og við má búast þegar slíkt er einu sinni farið af stað. Um þetta leyti er stuðlasetning liðin undir lok á hinum Norðurlöndunum5 og því ekkert undarlegt við það þó að einhvers konar þróun í sömu átt fari af stað hér á Íslandi. Tvennt er það þó sem mælir gegn því að hér sé um að ræða áhrif frá grannþjóðunum í þá veru að stuðla- setning sé á undanhaldi og skáldin horfi fram hjá reglunum að hætti frænda okkar í Skandinavíu. Í fyrsta lagi verður ekki horft framhjá því 2 RIA 2012. 3 RIA 2012:109 o.áfr. 4 RIA 2012:245 og 265. 5 RIA 2012:26–7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.