Són - 01.01.2012, Blaðsíða 142

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 142
142 Kristján Jóhann Jónsson menntir einkennast öðru framar af því að skýrri merkingu er haldið til baka en hið ósagða látið magnast upp í vitund lesandans. Þessi dulúð norrænna bókmennta er hinn norræni klassíski arfur, hún er jafnframt kjarni rómantíkurinnar og allt þetta á Skandinavía Íslendingum að þakka! Hér er rétt að minna á þá tvöfeldni sem margsinnis hefur verið bent á í kvæðinu um Búa Andríðsson og Fríði Dofradóttur. Ljóðmæl- andinn gætir þess að halda undirtextanum lifandi gegnum allt kvæðið. Til þess að merking sem er á huldu fái notið sín og geti magnast upp í vitund lesandans verður hann, viðtakandinn, að vera skapandi: Grunurinn um skilning liggur hjá viðtakandanum sem ber sama skynbragð á hina huldu merkingu sem skilja skal; hann er á stöð- ugum verði gagnvart hinni naumu framsetningu.67 Í lýsingu Gríms vinna bæði höfundur og lesandi úr því sagða og ósagða.68 Hinn eiginlegi sjóður, sem er til umræðu í annarri grein greinaflokksins í Nordisk Literaturtidende, er hins vegar annar og flókn- ari. Það er auðmagn íslenskrar menningar og sé lýsingin á því dregin saman er hún í grundvallaratriðum þessi: Íslenskar bókmenntir eru eins konar bautasteinar yfir líf og starf forfeðra og formæðra Norðurlandabúa. Þar má sjá mörg dæmi um lýsingar á fólki sem hemur tilfinningar sínar og veitir ástríðum takmarkaða útrás, en sú útrás getur að vísu orðið mjög hörð og grimmdarleg þegar að henni kemur. Tilfinningalífið er engu að síður agað og sjálfstjórnin er aðalsmerki hins norræna persónuleika sem trúir á mátt sinn og megin. Sú hugmynd er í verkum Gríms tengd við norræna náttúru og byggð á því að náttúran móti hugsunina.69 Þessar hugmyndir mótuðu val hans á textabrotum í Udvalgte Sagastykker og birtust síðar víðs vegar í ljóðum hans. Í stíl norrænna bókmenntatexta, segir enn fremur, má sjá mörg dæmi þar sem haldið er aftur af merkingu og hinu ósagða gert hátt 67 „Anelsen er hos den Opfattende den tilsvarende indre Sands til det Indesluttede i det, der skal opfattes; denne holder nu hin tilbageholdne Udtryksmaade bestandig vaagen“ (Grímur Thomsen 1846c (23): 177). 68 Hér er auðvitað freistandi að minna á kenningar viðtökufræðinnar á 20. öld um þátttöku lesandans í myndun merkingarinnar. Þær höfðu ekki verið settar fram þegar þessi texti er skrifaður en bókmenntamenn í Englandi þekktu vangaveltur af þessu tagi. Laurence Sterne (1713–1768) skrifaði til dæmis um að enginn vel siðaður höf- undur héldi að hann vissi allt og bókmenntatextinn væri leikvöllur fyrir hugmynda- flug höfundar og lesanda (Iser 2000: 189–190). 69 Grímur Thomsen 1846b (25): 194.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.