Són - 01.01.2012, Blaðsíða 131

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 131
„Óðarfleyi fram er hrundið“ 131 að syngja um þjóðernið og hrópa húrra þá komu konur út á svalir þar sem þeir gengu hjá og köstuðu til þeirra blómum. Ekki var þó allt byltingarsinnað sem sagt var og sungið um en yfir- völd hugsuðu með hrolli til frönsku byltingarinnar. Máttur hins þjóð- lega var mönnum í huga á þessum árum eins og lýst var í inngangi. Þjóðernið tengdu menn við persónuleika þjóðarinnar og einkenni náttúrunnar. Hins vegar hafa allt fram á okkar daga komið fram vafa- atriði um það hverjir gætu kallað sig þjóð og hverjir ekki.47 Hugmynd skandínavista var sú að Norðurlönd styrktu þjóðernis lega frændsemi og næðu þannig fótfestu gagnvart breytilegum heimi. Þar sáu menn fyrir sér nýtt samfélag og öflugt vald, byggt á borgaralegu lýðræði og frændsemi þjóða. Þó að Íslendingar snerust flestir öndverðir við skandinavískum hugmyndum gengu sterkir einstaklingar á borð við Jón Sigurðsson og Brynjólf Pétursson í félagið eins og áður var nefnt. Íslendingur hefur orðið Í nafni þjóðlegrar frændsemi var svo haldinn fundur í félagi skandínavista 9. janúar 1846 og hinn nýbakaði magister, Grímur Thomsen, fenginn til að tala um stöðu Íslands í Skandinavíu, einkum með tilliti til bókmennta. Lykilstaða Íslands í norrænni menningu hafði áður verið nefnd á fundum skandínavistafélagsins, meðal annars í ræðu sem Grundtvig hélt þar árið áður.48 Ræða Gríms er hins vegar fyrsta dæmið um að leitað sé í uppsprettuna sjálfa og Íslendingur beðinn um að túlka viðhorf íslenskrar menningar. Fundurinn virðist hafa einkennst af mikilli gleði eins og Andrés Björnsson rekur í formála bókar sinnar með þýðingum á ritgerðum Gríms49 og frásögn hans er í stuttu máli á þessa leið: Það var hlustað með almennri athygli og ákaft fagnað þegar erindinu lauk. Á undan og eftir voru sungin ljóð eftir Bjarna Thorarensen og Grundtvig og svo komu skálarræðurnar: fundarstjórinn, prófessor Sommer, mælti fyrir minni Gríms, Grundtvig prestur fyrir minni Íslands, Finnur Magnús- son fyrir minni Grundtvigs, Tschernig kapteinn fyrir minni sjálfstæðis Íslands og alþingis, Plough kandidat fyrir minni Íslendinga í Kaup- mannahöfn, Almquist rektor fyrir því að íslenska yrði skilin eins og 47 Guðmundur Hálfdanarson 2007: 36–37. 48 Jón Yngvi Jóhannsson 1998: 43. 49 Andrés Björnsson 1975: 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.