Són - 01.01.2012, Blaðsíða 27

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 27
„Yggjar bjór hver eiga myni, ósýnt þykir lýða kyni“ 27 Keldum suður að Odda er ekki ýkja löng (15–20 km) en gefur þó tóm til góðra samræðna. Þegar þau svo komu í Odda stillti Snorri svo til „[…] at Solveig hafði koseyri65 af arfi, þeim er hon rétti hendr til.“66 Hér er ekki um að villast. Sturla Þórðarson gefur í skyn að Snorri ætli sér að ganga að eiga Solveigu og hann láti sér annt um hags- muni hennar því að þar séu jafnframt hagsmunir hans. Þetta fer þó á annan veg. Sá sem hreppir hnossið er bróðursonur hans, Sturla Sig- hvatsson. Brúðkaup þeirra Sturlu og Solveigar fór svo fram eftir páska vorið 1223 í Hruna hjá Þorvaldi Gissurarsyni en þær mæðgur höfðu bundið honum á hendi allt sitt ráð, eins og tekið er til orða í sögunni. Solveig fer síðan vestur í Dali með Sturlu og tekur við búi á Sauðafelli. Viðbrögð Snorra við þessum tíðindum eru ekki látin liggja í láginni: „Fár varð Snorri um, er hann frétti kvánfang Sturlu, ok þótti mönnum sem hann hefði til annars ætlat.“67 Sá sem ritar er viss í sinni sök og til þess að för þeirra Solveigar og Snorra suður í Odda frá Keldum verði lesendum enn eftirminnilegri og hlutur Snorra sjálfs hálfu hlálegri en ella segir hann frá því að þau hafi mætt konu nokkurri á leið sinni sem var fremur fátæklega búin og var einn maður með henni. Þetta reyndist vera féríkasta kona á Íslandi, Hallveig Ormsdóttir. Snorri brosti að og þótti ferð hennar heldur hæðileg, segir sagan. En skömmu síðar átti það einmitt fyrir Snorra að liggja að ganga að eiga Hallveigu.68 Nokkrum árum eftir að þau Sturla og Solveig hefja búskap sinn á Sauðafelli í Dölum á sér stað svokölluð Sauðafellsför. Tildrög hennar voru þau að Sturla hafði staðið í deilum við Þorvald Vatnsfirðing Snorrason. Þau urðu örlög Þorvalds að synir Hrafns Sveinbjarnarson- ar á Eyri í Arnarfirði brenndu hann inni en þeir áttu harma að hefna þar sem Þorvaldur var. Þorvaldur Vatnsfirðingur var tengdasonur Snorra, kvæntur Þórdísi Snorradóttur. Sturla Sighvatsson hafði veitt þeim Hrafnssonum liðsinni og þess vegna beindist hefnd Vatnsfirðinga 65 Orðið virðist samkvæmt Fritzner (1973) ekki koma annars staðar fyrir en í orðabók hans er það skýrt sem ‘afnámsfé’ (sbr. kjörgripr). Guðbrandur Vigfússon (1874/1957) þýðir það með ‘choice things’ = kjörfé. 66 Sturlunga saga I (1946:299). 67 Sturlunga saga I (1946:300). 68 Óskar Guðmundsson (2009:220–221) bendir á það í bók sinni um Snorra Sturluson að Sturla Þórðarson (fæddur 1214) sé á barnsaldri þegar þetta atvik hafi átt að eiga sér stað og spyr í framhaldi af því hver muni vera heimildarmaður Sturlu. Rétt er einnig að minna á að frásagnir Sturlungu verður að skoða að margra mati samkvæmt bókmenntasögulegum frásagnarlögmálum því að sögumaðurinn noti oft anekdótur eða smáatvikasögur til þess að bregða upp svipmyndum af persónunum. Sjá t.d. Úlfar Bragason og rit hans um Sturlungu (2010:119–120).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.