Són - 01.01.2012, Blaðsíða 104

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 104
104 Heimir Pálsson kveðin undir einum erfiðasta hætti fornum sem völ var á, töglagi, sem Sveinn Yngvi segir (1999:331) að sé „eins og fornyrðislag að öðru leyti en því að þar var fylgt reglum dróttkvæðs háttar um hendingar“, en útgefendur Ritverka (1989 IV:165) segja: Kvæðið er ort undir eins konar tilbrigði við dróttkvæðan hátt, en einn liður í mikilvægu framlagi Jónasar til endurnýjunar íslenskra bragar- hátta er tvímælalaust hvernig hann sníður ýmis einkenni stirðleika og stöðnunar af dróttkvæðum hætti. Kristján Árnason (2005b:219–220) segir hins vegar: Hrynjandi þessa kvæðis virðist af ætt tögdrápulags og minnir sér- staklega á þann hátt sem Snorri kallar grænlenska hátt … Græn- lenskan hátt virðist eðlilegast að greina svo að hann hafi tvö ris í línu og minnir hann að því leyti á fornyrðislag eða kviðuhátt. Hins vegar eru hér hendingar í anda dróttkvæða, og raunar mismörg atkvæði í línum. Það er kannski ekki meginatriði hvað Snorri hefði nefnt háttinn heldur hitt að í þessu elsta kvæði sem Jónas yrkir undir dróttkveðnum háttum eru leikandi skipti milli tvíliða og þríliða. Hvatningu getur hann vel hafa sótt til Jóns á Bægisá eða Bjarna Thorarensen, en í sjálfu sér nægir ljóðræn gáfa skáldsins og leyfi fornra hátta. Ferskeytta dróttkvæðið og hinn sanni kristindómur Ferskeytta dróttkvæðið um grátittlinginn hefur verið förunautur minn í ein sextíu ár eða svo.11 „Óhræsið“ hafði náttúrlega sérstaka merkingu fyrir mig af því við vorum sannfærð um heima að þetta hefði gerst í Ólsgerði eða Lásgerði í nágrenni mínu, og kvæðið um rjúpuna lærði ég litlu eftir að ég fór að tala. Skömmu seinna lærði ég „Grátittlinginn“ 11 Um hryn kvæðisins er áður rætt. Þar er dróttkvætt aukið þríliðum sem settir eru ýmist í fyrstu kveðu eða aðra. Það er misskilningur þegar Sveinn Yngvi Egilsson (1999:335) dregur þá Bjarna Þorsteinsson (1906–1909) og Benedikt á Auðnum til vitnis um hrynjandi kvæðisins. Benedikt nefnir lagið við fyrsta erindi kvæðisins, en þegar kom að erindum sem höfðu þríliðinn annars staðar (t.d. Nú var tryppið hún Toppa) var hrynjandi lagsins löguð að því og sungið með hálfnótu og fjórðungsnótu í fyrsta takti, þrem fjórðungsnótum í öðrum. Nótnaskrift Benedikts segir ekkert um hvernig hrynj- andinni var háttað. Ég ólst upp við þetta lag aðhæft hrynjandi ljóðsins. – Um svipað efni fjallaði ég í grein minni „Þegar ljóðlist og tónlist greinir á …“ (2006).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.