Són - 01.01.2012, Blaðsíða 126

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 126
126 Kristján Jóhann Jónsson Tveimur árum eftir ritgerðina um franskar bókmenntir birti Grím- ur Thomsen bók sína um Byron lávarð (240 bls.). Sú bók var meistara- prófsritgerð hans sem seinna var tekin gild sem doktorsritgerð til sam- ræmis við aðrar breytingar á skólakerfi og prófkröfum í Danmörku. Jón Þorkelsson segir að „með konungsúrskurði 10. maí 1854 var ákveðið, að jafngilda skyldi doktorsnafnbót“ og sennilega hafa margir skilið þetta þannig að einungis ritgerð Gríms hafi verið breytt en það er ekki rétt, hér var um kerfisbreytingu að ræða til þess að próf útskrif- aðra magistera féllu ekki í verði vegna nýrra skóla og breyttra tíma.34 Í bók Gríms um enskar bókmenntir og Byron frá 1845 birtist syntesa hans eða niðurstaða af fyrri verkum. Ritgerðin um franskar samtímabókmenntir frá 1841 er nokkuð persónuleg eða tilfinninga- leg, formálinn eða eftirmálinn sem skrifaður er 1843 er hins vegar mettaður af fræðilegum þönkum en Byronsritgerðin sameinar þetta tvennt. Þar fjallar Grímur um einn frægasta, ef ekki allra frægasta, rit- höfund Evrópu á 19. öld. Náinn vinur Byrons, John Cam Hobhouse, kynnti hann fyrir líberalisma og stefnumálum Whigga á skólaár- unum.35 Byron varð fylgismaður frjálslyndisstefnu og tók síðan þátt í baráttu fyrir borgaralegum réttindum á Ítalíu og Grikklandi og lést þar sem þjóðhetja en um það má lesa í fjölmörgum ævisögum hans. Stjórnmálaafstaða Byrons hefur án efa haft áhrif á val hins unga og frjálslynda Gríms á viðfangsefni í lokaritgerð. Byron var jafnframt flestum öðrum framar í því að skapa heiminn með skáldskap sínum. Grímur virðist hafa verið á þeirri skoðun að ef hann skildi Byron þá skildi hann einnig nútímann. Í formála að Byronsritgerðinni nefnir Grímur þann tilgang sinn með ritgerðinni að varpa réttu ljósi á Byron, ekki sjálfan sig.36 Hann tekur sér þannig hlutlæga stöðu gagnvart viðfangsefninu sem svo mikill styrr hafði staðið um. Ritgerðin byggist á þeim fræðilegu for- sendum sem mótaðar voru í ritgerðinni um frönsku bókmenntirnar og formálanum með henni. Í tveimur stórum áföngum, samkeppnis- ritgerð og formála, hefur höfundurinn byggt upp skilning sem mótast af þýskri hughyggju og söguhyggju sem oft er rakin til Herders en Grímur virðist líka sækja til Chateaubriands. Söguhyggju sína styður 34 Kristján Jóhann Jónsson 2004: 19–20. 35 Sjá http://englishhistory.net/byron/life.html; sjá einnig Maurois 1944: 60–64. Whigs kallaðist breskur stjórnmálaflokkur sem var forveri Frjálslynda flokksins á 19. öld. 36 „... da det med denne Afhandling er min Hensigt at stille Byron, ikke mig selv, i det rette Lys ...“ (Grímur Thomsen 1845: ótölusettur formáli, 2. síða).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.