Són - 01.01.2012, Page 86
86 Bjarki Karlsson
HEIMILDIR
Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld og Hallgrímur Pétursson. 1956.
Rímur af Flóres og Leó. Útg. Finnur Sigmundsson. (Rit Rímnafélagsins
VI.) Reykjavík.
Björn Karel Þórólfsson. 1934. Rímur fyrir 1600. Hið íslenska fræða-
fjelag, Kaupmannahöfn.
Bragi, óðfræðivefur. Vefur. Stofnun Árna Magnússonar. Ritstjóri: Kristján
Eiríksson. http://bragi.arnastofnun.is.*
Eiríkur Jónsson. 1981. Rætur Íslandsklukkunnar. Hið íslenska
bókmenntafélag, Reykjavík.
Guðrún Nordal. 1982. Heimsósómi. Athugun á upptökum íslensks
heimsádeilukveðskapar. Óprentuð ritgerð til B.A.-prófs í íslensku.
Handrit.is. Vefur. Samskrá yfir íslensk og norræn handrit. Landsbókasafn
Íslands – Háskólabókasafn, Reykjavík. http://handrit.is.*
Hallgrímur Pétursson. 1890. Sálmar og kvæði. II bindi. Kostnaðarmaður
Sigurður Kristjánsson. Reykjavík.
Háttatal. 1991. Edda Snorra-Sturlusonar. Útg. Anthony Faulkes. Clar-
endon Press, Oxford.
Helgi Sigurðsson. 1891. Safn til bragfræði íslenskra rímna að fornu og nýju.
Prentað í Ísafoldarprentsmiðju, Reykjavík.
Islandske originaldiplomer indtil 1450. 1963. Tekst. Editiones Arna-
magnæanæ. Series A, vol 7. Stefán Karlsson gaf út. Kaupmannahöfn.
Jóhannes L.L. Jóhannsson. 1895. Um ný-íslenzka bragfræði. Tímarit
hins íslenzka bókmentafjelags. 16. árgangur, bls. 230–252.
Jónas Hallgrímsson. 1989. Ljóð og lausamál. Ritverk Jónasar
Hallgrímssonar I. bindi. Svart á hvítu, Reykjavík.
Kristján Árnason bókmenntafræðingur. 1999. Ljóðaþýðingar úr latínu
fyrir 1800. Vefnir. Tímarit félags um átjándu aldarfræði. Vefrit.
http://vefnir.is/grein.php?id=709.*
Kristján Árnason málfræðingur. [Í vinnslu]. Stíll og bragur. Um form
og virkni íslenskra texta. Handrit að bók.
Kristján Eiríksson og Jón Bragi Björgvinsson. 2001. Óðfræðiágrip.
Ferskeytlan, Mosfellsbæ.
Óskar Halldórsson. 1972. Bragur og ljóðstíll. Hið íslenska bókmenntafélag,
Reykjavík.
* Vefheimildir sannreyndar 28. september 2012.