Són - 01.01.2012, Page 112
112 Heimir Pálsson
Jónas Hallgrímsson. (1989). Ritverk I–IV. Ritstjórar Haukur Hannesson,
Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Svart á hvítu.
Kristján Árnason. (2003). „Um braghrynjandi að fornu og nýju.“ Són.
Tímarit um óðfræði. 1. hefti, bls. 23–38.
Kristján Árnason. (2005a). Hljóð. Handbók í íslenskri hljóð fræði og hljóð
kerfisfræði. (Íslensk tunga I). Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Kristján Árnason. (2005b). „Dróttkvæður Jónas.“ Heimur ljóðsins. (Bls.
209–227). Ritstjórar: Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir,
Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Há-
skóla Íslands.
Már Jónsson. (1998). Árni Magnússon. Ævisaga. Reykjavík: Mál og
menning.
McDougall, D. (editor). (2007). Pétrsdrápa. Í SKALD VII, 2 (Scaldic
Poetry of the Scandinavian Middle Ages, aðalritstjóri Margaret
Clunies Ross). Turnhout: Brepols.
Páll Valsson. (1996). „Dýrðardæmi Abrahams. Grátittlingur Jónasar
Hallgrímssonar.“ Tímarit Máls og menningar 57(3), bls. 50–63.
Páll Valsson. (1999). Jónas Hallgrímsson. Ævisaga. Reykjavík: Mál og
menning.
Peterson, Roger Tory. (1962). Fuglar Íslands og Evrópu. Finnur Guð-
mundsson íslenzkaði og staðfærði. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Snorri Sturluson. (1999). Háttatal. Edited by Anthony Faulkes. London:
Viking Society for Northern Research, University College.
Snorri Sturluson. (2012). The Uppsala Edda. DG 11 4to. Ed. with intro-
duction and notes by Heimir Pálsson. London: Viking Society for
Northern Research, University College.
Sveinn Yngvi Egilsson. (1999). Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri
rómantík. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavíkur Aka-
demían.
Víglundar saga. (1959). Íslenzk fornrit XIV. ( Bls. 61–116). Jóhannes
Halldórsson gaf út. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.