Són - 01.01.2012, Síða 129

Són - 01.01.2012, Síða 129
„Óðarfleyi fram er hrundið“ 129 Þess er rétt að geta að skandínavismi Gríms mun hafa vakið reiði ýmissa og má þar nefna sem dæmi tillögu sem Þorleifur Repp flutti á fundi Íslendinga, eftir að Grímur var genginn í félag skandínavista, þess efnis að enginn fengi að tala á fundum Íslendinga sem hefði geng- ið í danskt-pólitískt félag og talað á dönskum fundi. Tillaga Þorleifs var að vísu út í hött því vera í félagi skandínavista var næsta örugg leið til þess að espa upp dönsk stjórnvöld eins og Aðalgeir Kristjánsson hefur rakið.41 Í Árbók Landsbókasafns fjallaði Andrés Björnsson42 einnig um átök Gríms og Þorleifs Repp. Þorleifur jós Grím óhróðri, Grímur stefndi honum og málið var sennilega óútkljáð þegar Þorleifur féll frá. Andrés tengir upphaf skandínavismans hins vegar ekki við alþjóðlegar hræringar. Það er venja að tala um skil í Íslandssögunni um 1830 og þau skil hafa lent á sama ári og júlíbyltingin í Frakklandi þar sem evrópsk borgarastétt náði að festa sig í sessi. Tímaritið Fjölnir var stofnað 1835 og þeir sem því fylgdu að málum töldu eins og kunnugt er nýja tíma í vændum fyrir Íslendinga. Danir sáu einnig fram á nýja tíma, iðnaður óx og frjálslyndisstefna blómstraði. Þess var skammt að bíða að Danir fengju stjórnarskrá og einveldi liði undir lok í því landi. Stjórnlaga- þing Dana starfaði veturinn 1848–1849 og samþykkti í lok maí nýja stjórnarskrá um þingbundna konungsstjórn. Þar voru völd konungs takmörkuð.43 Þjóðfundur Íslendinga var eins og kunnugt er haldinn árið 1851. Í þessu andrúmslofti breytinga og ófyrirsjáanlegrar þróunar talaði Grímur Thomsen á fundi hjá félagi skandínavista og sjónarhorn hans er í alla staði forvitnilegt, ekki síst þegar litið er til þess að fyrirlesarinn hafði á árunum 1841–1845 freistað þess að draga upp heildarmynd af frönskum og enskum bókmenntum, sögu þeirra og samfélagstengslum. Íslendingar höfðu horn í síðu skandínavista og það tengist langlífri tortryggni og úlfúð í garð Gríms Thomsen. Þegar skandínavisma ber á góma í íslensku riti fylgja gjarnan stuttar umsagnir um að þangað hafi aðrir Íslendingar en Grímur ekki viljað fara og af einhverjum ástæðum er slegið saman fylgi við skandínavisma og dönsk stjórnvöld44 sem vissulega er ekki rétt. Dönsk stjórnvöld höfðu miklar áhyggjur af skandínavistum og meira að segja Rússakeisara var ekki rótt.45 Meðan 41 Aðalgeir Kristjánsson 1999: 320–323. 42 Andrés Björnsson 1990: 5–15. 43 Gunnar Karlsson 2008: 268. 44 Páll Valsson 1996: 349–350. 45 Nilsson 1997: 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.